Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. nóvember 2024 17:53 Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út vegna rútuslyss annars vegar og veikinda hins vegar. Vísir/Vilhelm Rúta valt út af veginum á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og voru tveir farþegar fluttir með þyrlu á Landspítalann en restin fóru með rútu inn í Ólafsvík þar sem búið er að opna fjöldahjálparmiðstöð. Á sama tíma var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna veikinda við Seljalandsfoss. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var mikill viðbúnaður vegna rútuslyssins skömmu fyrir 16 í dag. Sjá einnig: Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Að sögn Ásmundar Kristins Ásmundssonar, yfirlögregluþjóns á Vesturlandi, tók fjöldi lögreglumanna af bæði Snæfellsnesi og Borgarnesi þátt í aðgerðunum auk björgunarsveita og sjúkraflutningamanna. Þá er rannsóknardeild lögreglunnar á staðnum núna. Ásmundur kvaðst ekki vita um ástand hinna slösuðu en sagði að slysið verði rannsakað eins og önnur umferðaslys og rannsókn sé þegar hafin. Þó sé ljóst að verður hafi verið leiðinlegt og vegurinn flugháll. Einn veikur við Seljalandsfoss Á sama tíma og þyrla Landhelgisgæslunnar sótti farþegana tvo á Snæfellsnes var önnur þyrla gæslunnar kölluð út á Suðurland. „Það voru tvö útköll á sama tíma. Annars vegar þetta rútuslys þar sem tveir voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Á sama tíma var hin vaktin að sinna sjúkraflutningi vegna bráðra veikinda við Seljalandsfoss,“ sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Flogið var með hinn veika á sjúkrahús og hann svo fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. Ekki er hægt að segja til um ástand neins hinna þriggja. Þyrlurnar tvær lentu síðan á svipuðum tíma í Fossvog um hálf sex. Snæfellsbær Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Rangárþing eystra Samgönguslys Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var mikill viðbúnaður vegna rútuslyssins skömmu fyrir 16 í dag. Sjá einnig: Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Að sögn Ásmundar Kristins Ásmundssonar, yfirlögregluþjóns á Vesturlandi, tók fjöldi lögreglumanna af bæði Snæfellsnesi og Borgarnesi þátt í aðgerðunum auk björgunarsveita og sjúkraflutningamanna. Þá er rannsóknardeild lögreglunnar á staðnum núna. Ásmundur kvaðst ekki vita um ástand hinna slösuðu en sagði að slysið verði rannsakað eins og önnur umferðaslys og rannsókn sé þegar hafin. Þó sé ljóst að verður hafi verið leiðinlegt og vegurinn flugháll. Einn veikur við Seljalandsfoss Á sama tíma og þyrla Landhelgisgæslunnar sótti farþegana tvo á Snæfellsnes var önnur þyrla gæslunnar kölluð út á Suðurland. „Það voru tvö útköll á sama tíma. Annars vegar þetta rútuslys þar sem tveir voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Á sama tíma var hin vaktin að sinna sjúkraflutningi vegna bráðra veikinda við Seljalandsfoss,“ sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Flogið var með hinn veika á sjúkrahús og hann svo fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. Ekki er hægt að segja til um ástand neins hinna þriggja. Þyrlurnar tvær lentu síðan á svipuðum tíma í Fossvog um hálf sex.
Snæfellsbær Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Rangárþing eystra Samgönguslys Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Sjá meira