Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Siggeir Ævarsson skrifar 21. desember 2024 23:32 Joe Mazzulla og dómarar deildarinnar eiga í stormasömu sambandi á köflum vísir/Getty Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Mazzulla sagði nokkur vel valin orð við dómara leiksins undir lok hans og virtist vera mjög ósáttur við störf þeirra. Atvikið átti sér stað í kjölfar þess að þrjár tæknivillur voru flautaðar á Celtics, tvær á leikmenn og ein á Mazzulla sjálfan. Hann var spurður út í atvikið eftir leik en eins og stundum áður tók hann spurningar fjölmiðlamanna ekki alvarlega og sagðist einfaldlega hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla. „Ég hafði bara ekki hitt þá lengi, svo að ég sagði gleðileg jól og gleðilega hátið. Ég reiknaði ekki með að hitta þá aftur fyrir jól. Ég get bara ekki látið svona tækifæri framhjá mér fara, þar sem þú óskar einhverjum og fjölskyldu þeirra alls hins besta.“ Þegar endursýningin á atvikinu er skoðuð er nokkuð ljóst að Mazzulla var ekki að dreifa jólagleðinni til dómaranna. Honum var augljóslega mjög heitt í hamsi og þurftu þjálfarar úr teymi hans að halda aftur að honum og draga hann í burtu. Hann vildi þó meina að hann hefði verið pollrólegur. Joe Mazzulla is the greatest 😂 pic.twitter.com/LIS3akzqBL— Celtics Junkies (@Celtics_Junkies) December 20, 2024 NBA Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Mazzulla sagði nokkur vel valin orð við dómara leiksins undir lok hans og virtist vera mjög ósáttur við störf þeirra. Atvikið átti sér stað í kjölfar þess að þrjár tæknivillur voru flautaðar á Celtics, tvær á leikmenn og ein á Mazzulla sjálfan. Hann var spurður út í atvikið eftir leik en eins og stundum áður tók hann spurningar fjölmiðlamanna ekki alvarlega og sagðist einfaldlega hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla. „Ég hafði bara ekki hitt þá lengi, svo að ég sagði gleðileg jól og gleðilega hátið. Ég reiknaði ekki með að hitta þá aftur fyrir jól. Ég get bara ekki látið svona tækifæri framhjá mér fara, þar sem þú óskar einhverjum og fjölskyldu þeirra alls hins besta.“ Þegar endursýningin á atvikinu er skoðuð er nokkuð ljóst að Mazzulla var ekki að dreifa jólagleðinni til dómaranna. Honum var augljóslega mjög heitt í hamsi og þurftu þjálfarar úr teymi hans að halda aftur að honum og draga hann í burtu. Hann vildi þó meina að hann hefði verið pollrólegur. Joe Mazzulla is the greatest 😂 pic.twitter.com/LIS3akzqBL— Celtics Junkies (@Celtics_Junkies) December 20, 2024
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31