„Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. desember 2024 21:59 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. VÍSIR/VILHELM Sala hjá Ölgerðinni hefur aldrei verið meiri fyrir jól en í ár. Nýliðin vika var sú stærsta í sögu fyrirtækisins. Þetta staðfestir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í samtali við Vísi. Spurður hvernig staðan sé á vinsælustu jóladrykkjum Íslendinga hjá Ölgerðinni núna degi fyrir aðfangadag segir Andri að venjulegt Malt og appelsín sé uppselt hjá fyrirtækinu þó að nóg sé eftir í verslunum landsins. „Ég ætla ekkert að stressa þig en það er mjög mikið búið hjá okkur. Það er uppselt hjá okkur, flestar blöndurnar. Jólaölið, Malt og appelsín í gleri og venjulegt Malt og appelsín, það er eitthvað smá til af sykurskertu hjá okkur. Það er hins vegar nóg til í búðunum.“ Hann segist vera mjög ánægður með góða og mikla sölu á síðustu vikum. „Jólaverslunin er búin að vera mjög góð og síðasta vika var stærsta vikan hjá Ölgerðinni frá upphafi. Bæði í umfangi og veltu þá er þetta langstærsta vikan sem við höfum séð.“ Spurður hvað skuli valda þessum mikla árangri segir hann: „Það helgast nú að einhverju leyti að því hvernig jólin eru að leggja sig. Það eru fáir dagar á milli jóla og nýárs. Þannig að einhverjir eru að byrgja sig upp til öryggis. Verslunin er frábær, blöndurnar eru flestar uppseldar hjá okkur en fólk þarf ekki að örvænta það er nóg til í búðunum.“ Jól Ölgerðin Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira
Þetta staðfestir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í samtali við Vísi. Spurður hvernig staðan sé á vinsælustu jóladrykkjum Íslendinga hjá Ölgerðinni núna degi fyrir aðfangadag segir Andri að venjulegt Malt og appelsín sé uppselt hjá fyrirtækinu þó að nóg sé eftir í verslunum landsins. „Ég ætla ekkert að stressa þig en það er mjög mikið búið hjá okkur. Það er uppselt hjá okkur, flestar blöndurnar. Jólaölið, Malt og appelsín í gleri og venjulegt Malt og appelsín, það er eitthvað smá til af sykurskertu hjá okkur. Það er hins vegar nóg til í búðunum.“ Hann segist vera mjög ánægður með góða og mikla sölu á síðustu vikum. „Jólaverslunin er búin að vera mjög góð og síðasta vika var stærsta vikan hjá Ölgerðinni frá upphafi. Bæði í umfangi og veltu þá er þetta langstærsta vikan sem við höfum séð.“ Spurður hvað skuli valda þessum mikla árangri segir hann: „Það helgast nú að einhverju leyti að því hvernig jólin eru að leggja sig. Það eru fáir dagar á milli jóla og nýárs. Þannig að einhverjir eru að byrgja sig upp til öryggis. Verslunin er frábær, blöndurnar eru flestar uppseldar hjá okkur en fólk þarf ekki að örvænta það er nóg til í búðunum.“
Jól Ölgerðin Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira