Dísella „loksins“ trúlofuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 14:43 Bragi og Dísella eru trúlofuð eftir þrettán ára samband. Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. „Loksins myndu sumir segja,“ skrifaði Bragi meðal annars við færsluna og deildi fallegum myndum af parinu í gegnum árin: „Eftir vel yfir 13 ára samband, nóg af börnum, tvær húseignir og bara alls konar skemmtilegheit þá ákvað ég loksins að slá til og formlega trúlofast Dísellu minni. Þannig að það þarf að halda gott partý fljótlega.“ Grammy-verðlaunahafi Dísella starfaði um árabil hjá Metropolitan óperunni í New York þar til Covid-faraldurinn skall á. Á því tímabili ferðaðist hún með regulegu millibili vestur um haf, meðal annars til að taka þátt í uppsetningu verksins Akhnaten eftir Philips Glass, undir hljómsveitarstjórn Karenar Kamensek. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dísella lék burðarmikið hlutverk í verkinu, sem er byggt á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Árið 2022 hlaut verkið Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins, og varð Dísella þar með fimmti Íslendingurinn til að vinna til Grammy-verðlaunanna. Ástin og lífið Tímamót Jól Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
„Loksins myndu sumir segja,“ skrifaði Bragi meðal annars við færsluna og deildi fallegum myndum af parinu í gegnum árin: „Eftir vel yfir 13 ára samband, nóg af börnum, tvær húseignir og bara alls konar skemmtilegheit þá ákvað ég loksins að slá til og formlega trúlofast Dísellu minni. Þannig að það þarf að halda gott partý fljótlega.“ Grammy-verðlaunahafi Dísella starfaði um árabil hjá Metropolitan óperunni í New York þar til Covid-faraldurinn skall á. Á því tímabili ferðaðist hún með regulegu millibili vestur um haf, meðal annars til að taka þátt í uppsetningu verksins Akhnaten eftir Philips Glass, undir hljómsveitarstjórn Karenar Kamensek. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dísella lék burðarmikið hlutverk í verkinu, sem er byggt á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Árið 2022 hlaut verkið Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins, og varð Dísella þar með fimmti Íslendingurinn til að vinna til Grammy-verðlaunanna.
Ástin og lífið Tímamót Jól Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira