Jóna Dóra til Hagkaups Árni Sæberg skrifar 13. febrúar 2025 10:53 Jóna Dóra Ásgeirsdóttir er nýr vöruflæðis- og birgðastjóri Hagkaups. Hagkaup Jóna Dóra Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin nýr vöruflæðis-og birgðastjóri Hagkaups. Meginhlutverk starfsins er að tryggja áreiðanleika upplýsinga í birgða- og innkaupakerfum Hagkaups. Vöruflæðis- og birgðastjóri starfar þvert á deildir fyrirtækisins. Hún hefur þegar hafið störf. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Jóna Dóra hafi víðtæka reynslu af birgðastýringu, meðal annars fyrir fyrirtækin ILVA og Vodafone. Einnig þekki Jóna Dóra Hagkaup vel en hún hafi fyrst hafið störf hjá fyrirtækinu árið 1992 þá á afgreiðslukassa og unnið sig síðar upp í ýmis störf innan fyrirtækisins á borð við deildarstjóra matvöru, svæðisstjóra leikfanga og aðstoðarverslunarstjóri. Jóna Dóra sé viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Bifröst og hafi útskrifast með meistaragráðu í forystu og stjórnun frá sama skóla árið 2017. „Framundan eru spennandi tækifæri til að bæta ferla, auka skilvirkni og tryggja að við höldum áfram að veita framúrskarandi þjónustu.“ er haft eftir Jónu Dóru. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Jónu Dóru aftur heim í Hagkaup með alla sína reynslu í þetta mikilvæga hlutverk innan fyrirtækisins. Öflug birgðastýring skiptir gríðarlega miklu máli og þá kemur Jóna Dóra sterk inn með alla sína þekkingu eftir að hafa starfað í verslun í fjöldamörg ár. Hún mun meðal annars hafa yfirumsjón með AGR birgðakerfi fyrirtækisins sem er okkar mikilvægasta tól í baráttunni við matarsóun. Við erum eins og fyrr segir afar ánægð að hafa fengið Jónu Dóru aftur í Hagkaup og við hlökkum til að fylgjast með henni í þessu nýja og mikilvæga hlutverki“ er haft eftir Sigurði Reynaldssyni, framkvæmdastjóra Hagkaups. Hagar Verslun Vistaskipti Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Fleiri fréttir Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Jóna Dóra hafi víðtæka reynslu af birgðastýringu, meðal annars fyrir fyrirtækin ILVA og Vodafone. Einnig þekki Jóna Dóra Hagkaup vel en hún hafi fyrst hafið störf hjá fyrirtækinu árið 1992 þá á afgreiðslukassa og unnið sig síðar upp í ýmis störf innan fyrirtækisins á borð við deildarstjóra matvöru, svæðisstjóra leikfanga og aðstoðarverslunarstjóri. Jóna Dóra sé viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Bifröst og hafi útskrifast með meistaragráðu í forystu og stjórnun frá sama skóla árið 2017. „Framundan eru spennandi tækifæri til að bæta ferla, auka skilvirkni og tryggja að við höldum áfram að veita framúrskarandi þjónustu.“ er haft eftir Jónu Dóru. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Jónu Dóru aftur heim í Hagkaup með alla sína reynslu í þetta mikilvæga hlutverk innan fyrirtækisins. Öflug birgðastýring skiptir gríðarlega miklu máli og þá kemur Jóna Dóra sterk inn með alla sína þekkingu eftir að hafa starfað í verslun í fjöldamörg ár. Hún mun meðal annars hafa yfirumsjón með AGR birgðakerfi fyrirtækisins sem er okkar mikilvægasta tól í baráttunni við matarsóun. Við erum eins og fyrr segir afar ánægð að hafa fengið Jónu Dóru aftur í Hagkaup og við hlökkum til að fylgjast með henni í þessu nýja og mikilvæga hlutverki“ er haft eftir Sigurði Reynaldssyni, framkvæmdastjóra Hagkaups.
Hagar Verslun Vistaskipti Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Fleiri fréttir Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Sjá meira