Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. mars 2025 20:02 Eldfjallafræðingarnir Þorvaldur Þórðarsson og Ármann Höskuldsson hæstánægðir með sjónarspilið, eðlilega. Volcano Express opnaði í Hörpu síðastliðinn fimmtudag. Þá var haldið opnunarhóf þar sem gestir fengu að prufa sýninguna og mættu ýmsir þjóðþekktir einstaklingar, jarðfræðingar í bland við samfélagsmiðlastjörnur. Meðal gesta á opnuninni voru eldfjallafræðingarnir Þorvaldur Þórðarsson og Ármann Höskuldsson, leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir, Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastýra FKA, Magnea Björg úr LXS og Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Volcano Express eigi sér engan samanburð á heimsvísu. Með nýrri kvikmyndatækni fái gestir innsýn í eldvirkni Íslands. Gestir sitja í hreyfisætum og finna, á meðan sýningunni stendur, fyrir krafti jarðskjálfta, fá tilfinningu fyrir flugi og falli og skynja bæði hita hraunsins og kulda íslenska vetrarins. Sýningin er rekin í rými í kjallara Hörpu, K2, en vegna mikillar lofthæðar sem þarf fyrir sýninguna nær salurinn upp í K1. Tugir hátalara eru í rýminu og stærsti LED-skjár landsins. Vinnan við gerð Volcano Express hófst árið 2021 og var myndefni sýningarinnar tekið upp á eldsumbrotaárunum 2021–2024. Birna Rún og Ebeneser mættu með litlu. Magnea Björg mætti í góðum félagsskap. Tómas Lemarquis lét sig ekki vanta og mætti auðvitað ekki einn. Jónsi með góðum vini. Frumkvöðlarnir að baki Volcano Express. Katrín Júlíusdóttir með vinkonu. Sigrún Helga Ásgeirsdóttir lét sig ekki vanta ásamt vinkonum sínum. Unnur Guðný, Þorvaldur Þórðarson, Andrea Róberts, Ármann Höskuldsson og Svanhildur Konráðsdóttir. Skvísurnar í Athygli mættu að sjálfsögðu á svæðið. Kristján Ra ávarpaði mannskapinn. Gleði í lofti og drykkir í glösum. Samkvæmislífið Harpa Ferðaþjónusta Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Meðal gesta á opnuninni voru eldfjallafræðingarnir Þorvaldur Þórðarsson og Ármann Höskuldsson, leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir, Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastýra FKA, Magnea Björg úr LXS og Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Volcano Express eigi sér engan samanburð á heimsvísu. Með nýrri kvikmyndatækni fái gestir innsýn í eldvirkni Íslands. Gestir sitja í hreyfisætum og finna, á meðan sýningunni stendur, fyrir krafti jarðskjálfta, fá tilfinningu fyrir flugi og falli og skynja bæði hita hraunsins og kulda íslenska vetrarins. Sýningin er rekin í rými í kjallara Hörpu, K2, en vegna mikillar lofthæðar sem þarf fyrir sýninguna nær salurinn upp í K1. Tugir hátalara eru í rýminu og stærsti LED-skjár landsins. Vinnan við gerð Volcano Express hófst árið 2021 og var myndefni sýningarinnar tekið upp á eldsumbrotaárunum 2021–2024. Birna Rún og Ebeneser mættu með litlu. Magnea Björg mætti í góðum félagsskap. Tómas Lemarquis lét sig ekki vanta og mætti auðvitað ekki einn. Jónsi með góðum vini. Frumkvöðlarnir að baki Volcano Express. Katrín Júlíusdóttir með vinkonu. Sigrún Helga Ásgeirsdóttir lét sig ekki vanta ásamt vinkonum sínum. Unnur Guðný, Þorvaldur Þórðarson, Andrea Róberts, Ármann Höskuldsson og Svanhildur Konráðsdóttir. Skvísurnar í Athygli mættu að sjálfsögðu á svæðið. Kristján Ra ávarpaði mannskapinn. Gleði í lofti og drykkir í glösum.
Samkvæmislífið Harpa Ferðaþjónusta Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira