Merkið stendur þó maðurinn falli Birgir Dýrfjörð skrifar 24. mars 2025 13:30 Stofnum sannleikssjóð fyrir Ásthildi Lóu Í upphafi ofsóknanna á Ásthildi Lóu Þórsdóttur vakti ég athygli á að gjörningur hennar braut ekki nein lög í landinu, - það var aldrei neitt afbrot, níðið var bara rætinn uppspuni um ekki neitt. Blaðamenn og aðrir sem fjölluðu um málið hefðu ekki þurft annað en opna tölvuna sína. Þar segir frá þeim breytingum á lögum Nr. 61 / 2007 að kynferðislegur lágmarksaldur er hækkaður úr 14 í 15 ár. Sjálfræði um kynlíf hefst því við 14 ára aldur. Hefðu fréttamenn og konur unnið vinnuna sína þá hefðu ofsóknir gegn Ásthildi Lóu aldrei orðið til. Þá hefði öllum sem kunna að lesa verið ljóst, að Ásthildur Lóa hafði ekki framið neitt lögbrot. Auðvitað hafa blaðamenn almennt lesskilning, en ekki allir því miður. Þar að auki eru of margir í þeirra hópi sem gefa bara skít í sannleikann og njóta þess best að laxera yfir fólk. Þeir blaðamenn og konur og reyndar fleiri eru þau sem oftast eyðileggja siðaða umræðu. Venjulegu fólki ofbýður rógurinn og níðið og miskunnarleysið í að förinni að Ásthildi Lóu. Meira að segja samtök sem hafa það að markmiði að styðja og vera skjól þeirra kvenna og barna, sem sem ofsótt eru, meira að segja þau tóku sér refsivönd í hönd til að hýða konuna. Ég er hér að vitna til ummæla Drífu Sædal talskonu Stígamóta um yfirlýsinguna sem kom frá Ásthildi Lóu um hennar mál Þar segir orðrétt: „Stígamót: Gamalkunnugt stef í yfirlýsingu Ásthildar Lóu“ „Ásthildur Lóa Þórsdóttir segist í yfirlýsingu í morgun ekki hafa höndlað aðstæður í samskiptum við barnsföður sinn sem var á unglingsaldri. Talskona Stígamóta (Drífa Snædal) segir yfirlýsinguna vera gamalkunnugt stef hjá fólki sem eigi í kynferðissambandi við börn.“ Þessi gildishlaðna yfirlýsing er vatnsgusa framan í ofsótta manneskju sem leitaði skjóls. Sannleikssjóð fyrir Ásthildi Lóu Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur hefur lagt til að Ásthildur Lóa fari í mál við ofsóknarliðið sem að henni hefur sótt. Það finnst mér góð hugmynd. Málaferli kosta mikla peninga og þeir eru örugglega ekki til í vösum Ásthildar Lóu, því legg ég til að almenningur safni í sjóð til að kosta málaferli Ásthildar gegn því ógeðslega fólki og stofnunum sem ábyrgðina bera á aðförinni að mannorði hennar og annarra. Það er allra hagur að stöðva það ógeðfellda lið sem ástundar mannorðsníð eins og það sem Ásthildur Lóa hefur mátt þola af hálfu fólks, sem virðist innansleikt eins og hundadallur, af allri samúð og sjálfsvirðingu. Höfundur er rafiðnaðarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birgir Dýrfjörð Barnamálaráðherra segir af sér Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Stofnum sannleikssjóð fyrir Ásthildi Lóu Í upphafi ofsóknanna á Ásthildi Lóu Þórsdóttur vakti ég athygli á að gjörningur hennar braut ekki nein lög í landinu, - það var aldrei neitt afbrot, níðið var bara rætinn uppspuni um ekki neitt. Blaðamenn og aðrir sem fjölluðu um málið hefðu ekki þurft annað en opna tölvuna sína. Þar segir frá þeim breytingum á lögum Nr. 61 / 2007 að kynferðislegur lágmarksaldur er hækkaður úr 14 í 15 ár. Sjálfræði um kynlíf hefst því við 14 ára aldur. Hefðu fréttamenn og konur unnið vinnuna sína þá hefðu ofsóknir gegn Ásthildi Lóu aldrei orðið til. Þá hefði öllum sem kunna að lesa verið ljóst, að Ásthildur Lóa hafði ekki framið neitt lögbrot. Auðvitað hafa blaðamenn almennt lesskilning, en ekki allir því miður. Þar að auki eru of margir í þeirra hópi sem gefa bara skít í sannleikann og njóta þess best að laxera yfir fólk. Þeir blaðamenn og konur og reyndar fleiri eru þau sem oftast eyðileggja siðaða umræðu. Venjulegu fólki ofbýður rógurinn og níðið og miskunnarleysið í að förinni að Ásthildi Lóu. Meira að segja samtök sem hafa það að markmiði að styðja og vera skjól þeirra kvenna og barna, sem sem ofsótt eru, meira að segja þau tóku sér refsivönd í hönd til að hýða konuna. Ég er hér að vitna til ummæla Drífu Sædal talskonu Stígamóta um yfirlýsinguna sem kom frá Ásthildi Lóu um hennar mál Þar segir orðrétt: „Stígamót: Gamalkunnugt stef í yfirlýsingu Ásthildar Lóu“ „Ásthildur Lóa Þórsdóttir segist í yfirlýsingu í morgun ekki hafa höndlað aðstæður í samskiptum við barnsföður sinn sem var á unglingsaldri. Talskona Stígamóta (Drífa Snædal) segir yfirlýsinguna vera gamalkunnugt stef hjá fólki sem eigi í kynferðissambandi við börn.“ Þessi gildishlaðna yfirlýsing er vatnsgusa framan í ofsótta manneskju sem leitaði skjóls. Sannleikssjóð fyrir Ásthildi Lóu Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur hefur lagt til að Ásthildur Lóa fari í mál við ofsóknarliðið sem að henni hefur sótt. Það finnst mér góð hugmynd. Málaferli kosta mikla peninga og þeir eru örugglega ekki til í vösum Ásthildar Lóu, því legg ég til að almenningur safni í sjóð til að kosta málaferli Ásthildar gegn því ógeðslega fólki og stofnunum sem ábyrgðina bera á aðförinni að mannorði hennar og annarra. Það er allra hagur að stöðva það ógeðfellda lið sem ástundar mannorðsníð eins og það sem Ásthildur Lóa hefur mátt þola af hálfu fólks, sem virðist innansleikt eins og hundadallur, af allri samúð og sjálfsvirðingu. Höfundur er rafiðnaðarmaður.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun