Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2025 07:03 Syðsti hluti gossprungunnar er ekki ýkja langt frá staðsetningu sprungunnar í gosinu í janúar 2024 þegar hraun flæddi yfir hús í Grindavík. vísir/anton brink Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík um klukkan 9:44 eftir að kvikuhlaup hófst á sjöunda tímanum í morgun. Sprungan hefur teygt sig suður fyrir varnargarð norðan við Grindavík. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan og reglulega í beinni útsendingu frá vettvangi. Bláa lónið var rýmt snemma í morgun og síðan hefur verið unnið að rýmingu í Grindavík. Nokkrir íbúar hafa ekki viljað yfirgefa bæinn. Um er að ræða ellefta eldgosið á Reykjanesskaga frá 2021 og áttunda gosið á Sundhnúksgígaröðinni. Síðasta eldgosi lauk formlega þann 9. desember. Undanfarnar vikur hafa mælingar sýnt að kvikusöfnun hefur verið töluvert undir gígaröðinni og að kvikan væri orðin meiri en hún hafði verið fyrir síðasta eldgos. Hér að neðan má sjá útsendingu fréttastofunnar frá Grindavík í dag. Fréttin verður uppfærð. Hægt er að lesa nýjustu tíðindin í vaktinni að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Bláa lónið var rýmt snemma í morgun og síðan hefur verið unnið að rýmingu í Grindavík. Nokkrir íbúar hafa ekki viljað yfirgefa bæinn. Um er að ræða ellefta eldgosið á Reykjanesskaga frá 2021 og áttunda gosið á Sundhnúksgígaröðinni. Síðasta eldgosi lauk formlega þann 9. desember. Undanfarnar vikur hafa mælingar sýnt að kvikusöfnun hefur verið töluvert undir gígaröðinni og að kvikan væri orðin meiri en hún hafði verið fyrir síðasta eldgos. Hér að neðan má sjá útsendingu fréttastofunnar frá Grindavík í dag. Fréttin verður uppfærð. Hægt er að lesa nýjustu tíðindin í vaktinni að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira