Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. apríl 2025 21:33 Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. EPA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áform um að leggja 25 prósent toll á valdar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í skjali sem Reuters hefur undir höndum. Tollahækkanirnar eru mótvægisaðgerðir Evrópusambandsins við tollahækkunum Donalds Trump Bandaríkjaforseta á innflutning á áli og stáli frá Evrópu. Sá tollur nemur nú 25 prósentum. Hækkanir á einhverjar innfluttar vörur frá Bandaríkjunum taka gildi 16. maí og aðrar 1. desember, segir í skjalinu. Tollarnir ná til ýmissa vara, þar á meðal demanta, eggja, tannþráða, pylsa og alifuglakjöts. Þá munu hækkanirnar ekki ná til áfengis og mjólkurvara, líkt og framkvæmdastjórnin hafði áform um í mars. Stjórnin hét tollahækkunum á viskí upp í fimmtíu prósent, sem leiddi til þess að Trump hótaði að leggja 200 prósent tolla á innflutt áfengi frá Evrópu. Hótanirnar vöktu ugg í Frakklandi og Ítalíu, þar sem vínframleiðsla er mest í Evrópu. Auk tollahækkananna hefur framkvæmdastjórnin hert öryggisreglur um stál frá og með 1. apríl í þeim tilgangi að draga úr innflutningi um 15 prósent. Í frétt Reuters segir að stjórnin íhugi jafnframt að opna innflutningskvóta fyrir ál. Atkvæðagreiðsla um tillöguna meðal aðildarríkjanna er fyrirhuguð á miðvikudag. Skattar og tollar Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Tengdar fréttir Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um 5,69 prósent það sem af er degi. Alvotech leiðir lækkanir en gengi hlutabréfa í félaginu hefur lækkað um 12,28 prósent. 7. apríl 2025 10:05 „Þetta verður ekki auðvelt“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að tollahækkanir sem tóku gildi í dag séu efnahagsleg bylting, og Bandaríkjamenn muni sigra. „Þetta verður ekki auðvelt, en lokaniðurstaðan verður söguleg,“ segir hann. 5. apríl 2025 19:48 Tollahækkanir Trump taka gildi Tollverðir í Bandaríkjunum byrjuðu í dag að innheimta tíu prósenta toll á allar vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Eftir viku munu tollarnir hækka á vörum sem fluttar eru inn frá 57 löndum utan Bandaríkjanna. Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilkynnti í vikunni um víðtækar tollahækkanir á flest lönd heims. 5. apríl 2025 08:20 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tollahækkanirnar eru mótvægisaðgerðir Evrópusambandsins við tollahækkunum Donalds Trump Bandaríkjaforseta á innflutning á áli og stáli frá Evrópu. Sá tollur nemur nú 25 prósentum. Hækkanir á einhverjar innfluttar vörur frá Bandaríkjunum taka gildi 16. maí og aðrar 1. desember, segir í skjalinu. Tollarnir ná til ýmissa vara, þar á meðal demanta, eggja, tannþráða, pylsa og alifuglakjöts. Þá munu hækkanirnar ekki ná til áfengis og mjólkurvara, líkt og framkvæmdastjórnin hafði áform um í mars. Stjórnin hét tollahækkunum á viskí upp í fimmtíu prósent, sem leiddi til þess að Trump hótaði að leggja 200 prósent tolla á innflutt áfengi frá Evrópu. Hótanirnar vöktu ugg í Frakklandi og Ítalíu, þar sem vínframleiðsla er mest í Evrópu. Auk tollahækkananna hefur framkvæmdastjórnin hert öryggisreglur um stál frá og með 1. apríl í þeim tilgangi að draga úr innflutningi um 15 prósent. Í frétt Reuters segir að stjórnin íhugi jafnframt að opna innflutningskvóta fyrir ál. Atkvæðagreiðsla um tillöguna meðal aðildarríkjanna er fyrirhuguð á miðvikudag.
Skattar og tollar Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Tengdar fréttir Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um 5,69 prósent það sem af er degi. Alvotech leiðir lækkanir en gengi hlutabréfa í félaginu hefur lækkað um 12,28 prósent. 7. apríl 2025 10:05 „Þetta verður ekki auðvelt“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að tollahækkanir sem tóku gildi í dag séu efnahagsleg bylting, og Bandaríkjamenn muni sigra. „Þetta verður ekki auðvelt, en lokaniðurstaðan verður söguleg,“ segir hann. 5. apríl 2025 19:48 Tollahækkanir Trump taka gildi Tollverðir í Bandaríkjunum byrjuðu í dag að innheimta tíu prósenta toll á allar vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Eftir viku munu tollarnir hækka á vörum sem fluttar eru inn frá 57 löndum utan Bandaríkjanna. Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilkynnti í vikunni um víðtækar tollahækkanir á flest lönd heims. 5. apríl 2025 08:20 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um 5,69 prósent það sem af er degi. Alvotech leiðir lækkanir en gengi hlutabréfa í félaginu hefur lækkað um 12,28 prósent. 7. apríl 2025 10:05
„Þetta verður ekki auðvelt“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að tollahækkanir sem tóku gildi í dag séu efnahagsleg bylting, og Bandaríkjamenn muni sigra. „Þetta verður ekki auðvelt, en lokaniðurstaðan verður söguleg,“ segir hann. 5. apríl 2025 19:48
Tollahækkanir Trump taka gildi Tollverðir í Bandaríkjunum byrjuðu í dag að innheimta tíu prósenta toll á allar vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Eftir viku munu tollarnir hækka á vörum sem fluttar eru inn frá 57 löndum utan Bandaríkjanna. Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilkynnti í vikunni um víðtækar tollahækkanir á flest lönd heims. 5. apríl 2025 08:20