Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. apríl 2025 23:33 Dúbaí-súkkulaðið hefur verið geysivinsælt hérlendis frá því í febrúar þegar fréttir af ágæti þess tóku að breiðast út um samfélagsmiðla. Vísir/Ívar Fannar/Bónus Vinsældir Dúbaí-súkkulaðis, sem hefur tröllriðið samfélagsmiðlum, hafa leitt til heimsskorts á pistasíuhnetum sem eru aðallega ræktaðar í Bandaríkjunum og Íran. Dúbaí-súkkulaði náði fyrst eyrum samfélagsmiðilsins TikTok í lok árs 2023 og varð að stórfelldu trendi á samfélagsmiðlum á síðasta ári. Æðið náði þó ekki almennilega til Íslands fyrr en í byrjun þessa árs þegar hver áhrifavaldurinn á fætur öðrum tók að smakka súkkulaðið og auglýsa það. Í febrúar lýsti framkvæmdastjóri Bónus sölu á súkkulaðinu sem galinni. Dúbaí-súkkulaði einnkennist af grænlitaðri fyllingu með sérstakri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif-smjördeigi sem er notað í bakstur í Miðausturlöndum. Giles Hacking hjá hnetusalanum CG Hacking sagði við Financial Times að verðið á pundi af pistasíum hafi farið úr 7,65 Bandaríkjadölum í 10,30 dali á innan við ári. Skortur á pistasíuhnetum hafði þegar gert vart við sig eftir slæma uppskeru í Bandaríkjunum en landið er stærsti útflytjandi pistasía í heiminum. Þá seldu íranskir pistasíuframleiðendur fjörutíu prósentum meira af hnetum til Sameinuðu arabísku furstadæmana frá september 2024 til febrúar 2025 en þeir höfðu gert allt árið fyrir það. Upphaflega var dúbaí-súkkulaðið einungis framleitt af fyrirtækinu Fix sem er staðsett í Dúbaí en fljótlega hófu aðrir súkkulaðiframleiðendur á borð við Läderach og Lindt að framleiða sínar eigin útgáfur. Fyrirtækin eru nú í vandræðum við að mæta eftirspurninni vegna pistasíuskorts. Charles Jandreau hjá Prestat Group sem á fjölda breskra lúxussúkkulaðivörumerkja sagði eftirspurnina hafa komið iðnaðinum á óvart. Æðið hafi sprottið úr engu og skyndilega mætti sjá súkkulaðið á hverju horni. Guardian fjallar um skortinn og segir verslanir hafa tekið upp á því að hámarka fjölda dúbaí-súkkulaðistykkja sem má selja í einu. Matur Sælgæti Tengdar fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Nammigrísir landsins eru óðir í nýtt súkkulaðistykki sem selst upp í verslunum á örfáum klukkustundum. En er þetta súkkulaði virkilega svona gott? 19. febrúar 2025 19:24 Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupadrottning og ofurskvísa, bakaði girnilegar vatnsdeigsbollur með fyllingu innblásinni af hinu vinsæla Dúbaí-súkkulaði. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi, og því tilvalið að bjóða í bollukaffi um helgina. 27. febrúar 2025 13:31 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Dúbaí-súkkulaði náði fyrst eyrum samfélagsmiðilsins TikTok í lok árs 2023 og varð að stórfelldu trendi á samfélagsmiðlum á síðasta ári. Æðið náði þó ekki almennilega til Íslands fyrr en í byrjun þessa árs þegar hver áhrifavaldurinn á fætur öðrum tók að smakka súkkulaðið og auglýsa það. Í febrúar lýsti framkvæmdastjóri Bónus sölu á súkkulaðinu sem galinni. Dúbaí-súkkulaði einnkennist af grænlitaðri fyllingu með sérstakri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif-smjördeigi sem er notað í bakstur í Miðausturlöndum. Giles Hacking hjá hnetusalanum CG Hacking sagði við Financial Times að verðið á pundi af pistasíum hafi farið úr 7,65 Bandaríkjadölum í 10,30 dali á innan við ári. Skortur á pistasíuhnetum hafði þegar gert vart við sig eftir slæma uppskeru í Bandaríkjunum en landið er stærsti útflytjandi pistasía í heiminum. Þá seldu íranskir pistasíuframleiðendur fjörutíu prósentum meira af hnetum til Sameinuðu arabísku furstadæmana frá september 2024 til febrúar 2025 en þeir höfðu gert allt árið fyrir það. Upphaflega var dúbaí-súkkulaðið einungis framleitt af fyrirtækinu Fix sem er staðsett í Dúbaí en fljótlega hófu aðrir súkkulaðiframleiðendur á borð við Läderach og Lindt að framleiða sínar eigin útgáfur. Fyrirtækin eru nú í vandræðum við að mæta eftirspurninni vegna pistasíuskorts. Charles Jandreau hjá Prestat Group sem á fjölda breskra lúxussúkkulaðivörumerkja sagði eftirspurnina hafa komið iðnaðinum á óvart. Æðið hafi sprottið úr engu og skyndilega mætti sjá súkkulaðið á hverju horni. Guardian fjallar um skortinn og segir verslanir hafa tekið upp á því að hámarka fjölda dúbaí-súkkulaðistykkja sem má selja í einu.
Matur Sælgæti Tengdar fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Nammigrísir landsins eru óðir í nýtt súkkulaðistykki sem selst upp í verslunum á örfáum klukkustundum. En er þetta súkkulaði virkilega svona gott? 19. febrúar 2025 19:24 Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupadrottning og ofurskvísa, bakaði girnilegar vatnsdeigsbollur með fyllingu innblásinni af hinu vinsæla Dúbaí-súkkulaði. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi, og því tilvalið að bjóða í bollukaffi um helgina. 27. febrúar 2025 13:31 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Nammigrísir landsins eru óðir í nýtt súkkulaðistykki sem selst upp í verslunum á örfáum klukkustundum. En er þetta súkkulaði virkilega svona gott? 19. febrúar 2025 19:24
Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupadrottning og ofurskvísa, bakaði girnilegar vatnsdeigsbollur með fyllingu innblásinni af hinu vinsæla Dúbaí-súkkulaði. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi, og því tilvalið að bjóða í bollukaffi um helgina. 27. febrúar 2025 13:31