Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar 1. maí 2025 08:45 Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Þetta er í sömu andartökum og nýr meirihluti þingsins stærir sig af nýrri mannréttinastofnun. Það á sem sagt að halda upp á opnun mannréttinda-apparats með því að traðka á mannréttindum eins veikasta hópsins í þjóðfélaginu. Flokkur Fólksins hjá hinu opinbera (ríki og borg) ætlar eftir digurbarkaleg loforð undanfarinna ára að hoppa á höfðum einhverfra ungmenna. Flottræfilshátturinn nær vart neðar. Hinir skinhelgu opinberu jakkalakkar meta líf þessara ungmennanna ekki mikils enda geta hæglega orðið dauðsföll af drattalagangi hins opinbera á löngum biðlistum er ungmennunum er nú ætlað að enda á. Mannréttindamorð myndi ég því kalla þetta. Nálgun er varðar lokun Janusar endurhæfingar virðist tekin af skeiðum frekar en hnífum í skúffu hins opinbera. Endurhæfing á geðvanda ungmenna er flokkuð með endurhæfingu sárra sitjenda þaulsetinna jakkalakka. Þetta apatí er svona eins og öllum landsmönnum sé ætlað að klæðast sama skó- og fatanúmeri. Nálgunin er því vart annað en tilfinningalaus farsi fáfróðra. Höfundur er varamaður í stjórn Einhverfusamtakanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einhverfa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Geðheilbrigði Mest lesið Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Sjá meira
Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Þetta er í sömu andartökum og nýr meirihluti þingsins stærir sig af nýrri mannréttinastofnun. Það á sem sagt að halda upp á opnun mannréttinda-apparats með því að traðka á mannréttindum eins veikasta hópsins í þjóðfélaginu. Flokkur Fólksins hjá hinu opinbera (ríki og borg) ætlar eftir digurbarkaleg loforð undanfarinna ára að hoppa á höfðum einhverfra ungmenna. Flottræfilshátturinn nær vart neðar. Hinir skinhelgu opinberu jakkalakkar meta líf þessara ungmennanna ekki mikils enda geta hæglega orðið dauðsföll af drattalagangi hins opinbera á löngum biðlistum er ungmennunum er nú ætlað að enda á. Mannréttindamorð myndi ég því kalla þetta. Nálgun er varðar lokun Janusar endurhæfingar virðist tekin af skeiðum frekar en hnífum í skúffu hins opinbera. Endurhæfing á geðvanda ungmenna er flokkuð með endurhæfingu sárra sitjenda þaulsetinna jakkalakka. Þetta apatí er svona eins og öllum landsmönnum sé ætlað að klæðast sama skó- og fatanúmeri. Nálgunin er því vart annað en tilfinningalaus farsi fáfróðra. Höfundur er varamaður í stjórn Einhverfusamtakanna.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun