Ríkið eignast hlut í Norwegian Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. maí 2025 07:27 Norska ríkið mun fara með ríflega sex prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian. Getty/Joan Valls Norska ríkið mun eignast hlut í norska flugfélaginu Norwegian og mun fara með 6,37% hlutafjár í félaginu þegar viðskiptin hafa gengið í gegn. Í heimsfaraldri covid-19 veitti ríkið flugfélaginu neyðarlán en í stað þess að félagið greiði lánið til baka að fullu fær ríkið hlut í fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallar í morgun og norska ríkisútvarpið NRK greinir frá en það var Norwegian sem lagði til að lánið yrði endurgreitt með þessum hætti. Til viðbótar við hluti í fyrirtækinu fær ríkið einnig um helming lánsins endurgreitt, en það hljóðaði upp á 1,2 milljarða norskra króna, eða sem nemur rúmum 15 milljörðum íslenskra króna. „Við erum afar ánægð með þessi viðskipti, þetta eru mjög góð viðskipti fyrir Norwegian. Og við erum mjög ánægð með samstarfið með ríkinu í gegnum tíðina,“ er haft eftir Hans-Jørgen Wibstad, fjármálastjóra Norwegian, í frétt NRK. Afhending hlutanna skal fara fram eigi síðar en þann 27. maí samkvæmt skilmálum skuldabréfanna að því er segir í tilkynningunni til Kauphallarinnar í Osló. Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallar í morgun og norska ríkisútvarpið NRK greinir frá en það var Norwegian sem lagði til að lánið yrði endurgreitt með þessum hætti. Til viðbótar við hluti í fyrirtækinu fær ríkið einnig um helming lánsins endurgreitt, en það hljóðaði upp á 1,2 milljarða norskra króna, eða sem nemur rúmum 15 milljörðum íslenskra króna. „Við erum afar ánægð með þessi viðskipti, þetta eru mjög góð viðskipti fyrir Norwegian. Og við erum mjög ánægð með samstarfið með ríkinu í gegnum tíðina,“ er haft eftir Hans-Jørgen Wibstad, fjármálastjóra Norwegian, í frétt NRK. Afhending hlutanna skal fara fram eigi síðar en þann 27. maí samkvæmt skilmálum skuldabréfanna að því er segir í tilkynningunni til Kauphallarinnar í Osló.
Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira