Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. maí 2025 07:36 Scott Bessent, til vinstri, ræðir við blaðamenn í Sviss þar sem Kínverjar og Bandaríkjamenn hafa setið alla helgina við samningagerð. Martial Trezzini/Keystone via AP Bandaríkin og Kína hafa komist að samkomulagi í tollastríði landanna. Eftir samningaviðræður sem fram fóru í Sviss alla helgina er niðurstaðan sú að lækka ofurtollana sem komnir voru á innflutning á milli landanna um 115 prósent næstu níutíu dagana. Þetta þýðir að næstu þrjá mánuðina hið minnsta verða tollar á vörur frá Kína sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna þrjátíu prósent en ekki 145 prósent eins og staðan var orðin í tollastríðinu. Bandarískar vörur sem fluttar eru til Kína munu þá bera um tíu prósenta toll en Kínverjar höfðu brugðist við tollahækkunum Donalds Trump forseta með því að hækka tolla á bandarískar vöruru upp í 125 prósent. Fentanyl-tollurinn enn í gildi Í raun komust samninganefndirnar í Sviss að þeirri niðurstöðu að lækka tollana jafnmikið, þannig að tíu prósenta tollur yrði á innflutning til beggja landa. Ástæðan fyrir því að tollur á kínverskar vörur til Bandaríkjanna er enn þrjátíu prósent er hinsvegar sú, að Donald Trump forseti hafið sett sérstakan „Fentanyl-toll“ á Kínverjar, til þess að fá þá til að hemja útflutning á verkjalyfinu Fentanyl til Bandaríkjanna. Sá tollur hefur ekki verið lækkaður og var ekki til umræðu í Sviss. Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna greindi frá innihaldi samningsins í morgun í Sviss og sagði að viðræður helgarinnar hafi einkennst af virðingu og samvinnu á milli ríkjanna. Bessent gaf einnig til kynna, að sögn The Guardian, að frekari samningar séu í burðarliðnum um að Kínverjar kaupi bandarískar vörur í auknum mæli, sem gæti orðið til þess að tryggja meiri viðskiptajöfnuð á milli ríkjanna tveggja. Bandaríkin Kína Efnahagsmál Tengdar fréttir Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46 Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54 Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Þetta þýðir að næstu þrjá mánuðina hið minnsta verða tollar á vörur frá Kína sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna þrjátíu prósent en ekki 145 prósent eins og staðan var orðin í tollastríðinu. Bandarískar vörur sem fluttar eru til Kína munu þá bera um tíu prósenta toll en Kínverjar höfðu brugðist við tollahækkunum Donalds Trump forseta með því að hækka tolla á bandarískar vöruru upp í 125 prósent. Fentanyl-tollurinn enn í gildi Í raun komust samninganefndirnar í Sviss að þeirri niðurstöðu að lækka tollana jafnmikið, þannig að tíu prósenta tollur yrði á innflutning til beggja landa. Ástæðan fyrir því að tollur á kínverskar vörur til Bandaríkjanna er enn þrjátíu prósent er hinsvegar sú, að Donald Trump forseti hafið sett sérstakan „Fentanyl-toll“ á Kínverjar, til þess að fá þá til að hemja útflutning á verkjalyfinu Fentanyl til Bandaríkjanna. Sá tollur hefur ekki verið lækkaður og var ekki til umræðu í Sviss. Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna greindi frá innihaldi samningsins í morgun í Sviss og sagði að viðræður helgarinnar hafi einkennst af virðingu og samvinnu á milli ríkjanna. Bessent gaf einnig til kynna, að sögn The Guardian, að frekari samningar séu í burðarliðnum um að Kínverjar kaupi bandarískar vörur í auknum mæli, sem gæti orðið til þess að tryggja meiri viðskiptajöfnuð á milli ríkjanna tveggja.
Bandaríkin Kína Efnahagsmál Tengdar fréttir Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46 Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54 Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46
Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54
Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05