Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. júní 2025 23:01 Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi. Vísir/Sigurjón Stórbæta þarf samningsgerð og eftirlit Sjúkratrygginga vegna kaupa á heilbrigðisþjónustu samkvæmt nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar. Bent er á að kostnaður stofnunarinnar jókst um ríflega þriðjung milli ára eftir nýjan samning við sérgreinalækna. Ríkisendurskoðandi segir þetta hafa neikvæð áhrif á fjárhag ríkissjóðs og samfélagið í heild. Þegar þáverandi forstjóri Sjúkratrygginga sagði upp störfum sínum árið 2022, gaf hún þá ástæðu að hún gæti ekki borið ábyrgð á rekstrinum því stofnunin væri svo vanfjármögnuð. Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Í dag kom svo út ný 78 blaðsíðna úttekt ríkisendurskoðunar þar sem þetta er staðfest. Ábendingar til Sjúkratrygginga eru í sex liðum þar sem kemur fram að styrkja þurfi samninga og vanda þá betur og greina, skýra þurfi innkaupaferla, efla eftirlit með kostnaði við samninga og samningsaðilum og styrkja allt eftirlit. Heilbrigðisráðuneytið fær líka sinn skerf í fjórum liðum sem snúast fyrst og fremst um að það þurfi að styrkja Sjúkratryggingar verulega. „Stofnunin hefur ekki burði til að þarfa- og kostnaðargreina eða hafa eftirlit með þeim samningum sem hún gerir og það hefur verulega áhrif á starfsemi hennar, fjárhag ríkissjóð og hvernig við upplifum okkur sem samfélag,“ segir Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi. Lélegir samningar Í úttektinni kemur fram að þetta hafi valdið því að ekki hafi náðst nægjanlega hagkvæmir samningar við einkarekna heilbrigðisþjónustu. Bent er á að viðsemjendur á einkamarkaði hafi yfirburðastöðu í samningum við Sjúkratryggingar. Willum Þór Þórsson þáverandi heilbrigðisráðherra fagnaði samningi við sérgreinalækna fyrir tveimur árum og sagði samninginn þá marka tímamót. Í úttektinni kemur hins vegar fram að vísbendingar séu um að þessi samningur sé afkastahvetjandi án þess að kostnaðaraðhald sé tryggt. Eftir samninginn hafi heildarkostnaður Sjúkratrygginga vegna þjónustu sérgreinalækna hækkaði um tæplega 36 prósent milli ára. Úr úttekt Ríkisendurskoðunar.Vísir „Það segir sig sjálft að ef Sjúkratryggingar hafa ekki burði til að þarfa- eða kostnaðargreina þá sannarlega er vandinn um mögulegar oflækningar til staðar,“ segir Guðmundur sem kynnti úttektina fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í morgun. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Ríkisendurskoðun Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Þegar þáverandi forstjóri Sjúkratrygginga sagði upp störfum sínum árið 2022, gaf hún þá ástæðu að hún gæti ekki borið ábyrgð á rekstrinum því stofnunin væri svo vanfjármögnuð. Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Í dag kom svo út ný 78 blaðsíðna úttekt ríkisendurskoðunar þar sem þetta er staðfest. Ábendingar til Sjúkratrygginga eru í sex liðum þar sem kemur fram að styrkja þurfi samninga og vanda þá betur og greina, skýra þurfi innkaupaferla, efla eftirlit með kostnaði við samninga og samningsaðilum og styrkja allt eftirlit. Heilbrigðisráðuneytið fær líka sinn skerf í fjórum liðum sem snúast fyrst og fremst um að það þurfi að styrkja Sjúkratryggingar verulega. „Stofnunin hefur ekki burði til að þarfa- og kostnaðargreina eða hafa eftirlit með þeim samningum sem hún gerir og það hefur verulega áhrif á starfsemi hennar, fjárhag ríkissjóð og hvernig við upplifum okkur sem samfélag,“ segir Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi. Lélegir samningar Í úttektinni kemur fram að þetta hafi valdið því að ekki hafi náðst nægjanlega hagkvæmir samningar við einkarekna heilbrigðisþjónustu. Bent er á að viðsemjendur á einkamarkaði hafi yfirburðastöðu í samningum við Sjúkratryggingar. Willum Þór Þórsson þáverandi heilbrigðisráðherra fagnaði samningi við sérgreinalækna fyrir tveimur árum og sagði samninginn þá marka tímamót. Í úttektinni kemur hins vegar fram að vísbendingar séu um að þessi samningur sé afkastahvetjandi án þess að kostnaðaraðhald sé tryggt. Eftir samninginn hafi heildarkostnaður Sjúkratrygginga vegna þjónustu sérgreinalækna hækkaði um tæplega 36 prósent milli ára. Úr úttekt Ríkisendurskoðunar.Vísir „Það segir sig sjálft að ef Sjúkratryggingar hafa ekki burði til að þarfa- eða kostnaðargreina þá sannarlega er vandinn um mögulegar oflækningar til staðar,“ segir Guðmundur sem kynnti úttektina fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í morgun.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Ríkisendurskoðun Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira