Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júní 2025 06:36 Tilkynningum um líkamlegt ofbeldi fjölgaði verulega en tilkynningum um kynferðisofbeldi fækkaði heldur. Getty Tilkynningum til barnanverndar fjölgaði um 9,9 prósent milli áranna 2023 og 2024, hlutfallslega mest í Reykjavík eða um 13 prósent. Heildarfjöldi tilkynninga árið 2024 var 16.751. Tilkynningum fjölgaði um 11,7 prósent á öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en um 5,7 prósent í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins, segir í tilkynningu á vef Barna- og fjölskyldustofu. Um 41 prósent tilkynninganna vörðuðu vanrækstu á börnum og um 25 prósent ofbeldi gegn börnum. Um 34 prósent tilkynninga varðaði áhættuhegðun barna. „Fyrir COVID-19 voru almennt næstflestar tilkynningar vegna áhættuhegðunar barna og unglinga, en breyttist í faraldrinum þegar fleiri tilkynningar vegna ofbeldis fóru að berast. Árið 2022 snerist sú þróun við og áhættuhegðun varð aftur næststærsti flokkur tilkynninga. Á það einnig við um árið 2024. Hlutfall tilkynninga þar sem að heilsu eða lífi ófædds barns var stefnt í hættu var 0,7% sem er svipað og fyrri ár,“ segir í tilkynningunni. Mest er fjölgunin á tilkynningum sem varða neyslu barna á vímuefnum og þá fjölgaði einnig tilkynningum um að barn væri að koma sér undan forsjá. Þær tilkynningar varða oftar stúlkur en drengi. Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði um 8,2 prósent og tilkynningum um ofbeldi um 6,5 prósent. Langmest aukning varð á tilkynningum um líkamlegt ofbeldi, eða 19,8 prósent. „Flestar tilkynningar bárust frá lögreglu, eða 39,7% tilkynninga á árinu 2024, heldur hærra hlutfall en árin tvö á undan. Tilkynningum frá skólum og heilbrigðiskerfinu heldur áfram að fjölga. Tilkynningum frá skólum fjölgaði um 9,2% á milli ára en um 3,4% frá heilbrigðiskerfinu. Mest var fjölgun tilkynninga frá nágrönnum eða um 24,7% og þar sem barn tilkynnti sjálft, en 81 barn hafði sjálft samband við barnavernd, samanborið við 49 börn á árinu 2023 og 65 börn á árinu 2022.“ Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Barnavernd Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Innlent Fleiri fréttir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Sjá meira
Tilkynningum fjölgaði um 11,7 prósent á öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en um 5,7 prósent í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins, segir í tilkynningu á vef Barna- og fjölskyldustofu. Um 41 prósent tilkynninganna vörðuðu vanrækstu á börnum og um 25 prósent ofbeldi gegn börnum. Um 34 prósent tilkynninga varðaði áhættuhegðun barna. „Fyrir COVID-19 voru almennt næstflestar tilkynningar vegna áhættuhegðunar barna og unglinga, en breyttist í faraldrinum þegar fleiri tilkynningar vegna ofbeldis fóru að berast. Árið 2022 snerist sú þróun við og áhættuhegðun varð aftur næststærsti flokkur tilkynninga. Á það einnig við um árið 2024. Hlutfall tilkynninga þar sem að heilsu eða lífi ófædds barns var stefnt í hættu var 0,7% sem er svipað og fyrri ár,“ segir í tilkynningunni. Mest er fjölgunin á tilkynningum sem varða neyslu barna á vímuefnum og þá fjölgaði einnig tilkynningum um að barn væri að koma sér undan forsjá. Þær tilkynningar varða oftar stúlkur en drengi. Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði um 8,2 prósent og tilkynningum um ofbeldi um 6,5 prósent. Langmest aukning varð á tilkynningum um líkamlegt ofbeldi, eða 19,8 prósent. „Flestar tilkynningar bárust frá lögreglu, eða 39,7% tilkynninga á árinu 2024, heldur hærra hlutfall en árin tvö á undan. Tilkynningum frá skólum og heilbrigðiskerfinu heldur áfram að fjölga. Tilkynningum frá skólum fjölgaði um 9,2% á milli ára en um 3,4% frá heilbrigðiskerfinu. Mest var fjölgun tilkynninga frá nágrönnum eða um 24,7% og þar sem barn tilkynnti sjálft, en 81 barn hafði sjálft samband við barnavernd, samanborið við 49 börn á árinu 2023 og 65 börn á árinu 2022.“
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Barnavernd Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Innlent Fleiri fréttir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Sjá meira