Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Atli Ísleifsson skrifar 3. júlí 2025 10:53 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er dómsmálaráðherra. Vísir/Anton Brink Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sent refsiréttarnefnd bréf þar sem hún fer þess á leit við nefndina að athuga hvort tilefni sé til að endurskoða ákvæði almennra hegningarlaga sem varða líkamsárásir. Frá þessu segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Þar kemur fram að það sé staðreynd að ofbeldisbrotum hafi fjölgað á Íslandi síðustu ár og að dómsmálaráðherra telji að brýnt sé bregðast við þeirri þróun. „Hluti af því er að endurskoða ákvæði almennra hegningarlaga, með það fyrir augum að skerpa á skilum milli ákvæða hegningarlaga um líkamsárásir og þyngja refsimörk. Í dag má skipta hegningarlagaákvæðum í líkamsárás og meiriháttar líkamsárás. Hámarksrefsing fyrir líkamsárás er eins árs fangelsisvist en fyrir meiriháttar er hámarksrefsing 16 ára fangelsi.“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Þorbjörgu Sigríði að ofbeldi sé meinsemd í íslensku samfélagi. Nauðsynlegt sé að bregðast skýrt við auknum ofbeldisbrotum og að refsingar við slíkum brotum endurspegli alvarleika þeirra. „Við sjáum sambærilega hluti vera að gerast á Norðurlöndunum og þar hafa stjórnvöld brugðist við. Það eru skýr skilaboð gagnvart þessari þróun að þyngja refsiramma fyrir líkamsárásir. Þess vegna hef ég beðið refsiréttarnefnd um að skoða þetta vel og skila mér tillögu til að bregðast við þessari alvarlegu stöðu,“ er haft eftir ráðherranum. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Lögreglumál Fangelsismál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Frá þessu segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Þar kemur fram að það sé staðreynd að ofbeldisbrotum hafi fjölgað á Íslandi síðustu ár og að dómsmálaráðherra telji að brýnt sé bregðast við þeirri þróun. „Hluti af því er að endurskoða ákvæði almennra hegningarlaga, með það fyrir augum að skerpa á skilum milli ákvæða hegningarlaga um líkamsárásir og þyngja refsimörk. Í dag má skipta hegningarlagaákvæðum í líkamsárás og meiriháttar líkamsárás. Hámarksrefsing fyrir líkamsárás er eins árs fangelsisvist en fyrir meiriháttar er hámarksrefsing 16 ára fangelsi.“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Þorbjörgu Sigríði að ofbeldi sé meinsemd í íslensku samfélagi. Nauðsynlegt sé að bregðast skýrt við auknum ofbeldisbrotum og að refsingar við slíkum brotum endurspegli alvarleika þeirra. „Við sjáum sambærilega hluti vera að gerast á Norðurlöndunum og þar hafa stjórnvöld brugðist við. Það eru skýr skilaboð gagnvart þessari þróun að þyngja refsiramma fyrir líkamsárásir. Þess vegna hef ég beðið refsiréttarnefnd um að skoða þetta vel og skila mér tillögu til að bregðast við þessari alvarlegu stöðu,“ er haft eftir ráðherranum.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Lögreglumál Fangelsismál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira