Pútín lætur sér fátt um finnast Agnar Már Másson skrifar 15. júlí 2025 17:57 Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði frekari tollum ef Pútín gengi ekki að samningaborðinu innan 50 daga. Vladimír Pútín gæti varla verið meira sama, að sögn heimildarmanna Reuters. AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti er sagður ætla að halda áfram stríðsrekstri Rússa í Úkraínu þar til Vesturlönd taka þátt í friðarviðræðum á hans forsendum. Reuters hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í Kreml. Miðillinn segir að Rússinn láti sér fátt finnast um hótanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hét því í gær að leggja stóraukna tolla á rússneskar vörur ef Rússar kæmu ekki að samningaborðinu og semdu ekki um frið innan 50 daga. Heldur mun Pútín mögulega leggja fram ríkari kröfur um úkraínskt landsvæði eftir því sem rússneskir herir sækja fram, að sögn þriggja heimildarmanna nálægt Kreml. Pútín telur að efnahagur Rússlands og her þess séu nógu sterkir til að þola allar viðbótaraðgerðir Vesturlanda, sögðu heimildarmenn Reuters. Trump hefur að undanförnu lýst óánægju sinni í garð Pútíns sem hefur ekki viljað semja vopnahlé. Bandaríkjamaðurinn tilkynnti að Bandaríkin myndu senda fleiri vopn til Úkraínu, þar á meðal Patriot-loftvarnarkerfi, með milligöngu Nató. Trump hótaði einnig frekari tollum gegn Rússlandi nema friðarsamkomulag næðist innan 50 daga. Þrír rússneskir heimildarmenn sem þekkja vel til æðstu ráðamanna í Kreml segja að Pútín muni ekki stöðva stríðið undan þrýstingi frá Vesturlöndum og telji að Rússland geti þolað frekari efnahagslegar refsiaðgerðir, þar á meðal hótanir Bandaríkjanna um tolla sem beinast að kaupendum á rússneskri olíu. „Pútín telur að enginn hafi í alvöru rætt við hann um smáatriði friðar í Úkraínu, þar á meðal Bandaríkjamenn, þannig að hann mun halda áfram þar til hann fær það sem hann vill,“ sagði einn heimildarmannanna við Reuters, en vildi ekki láta nafns síns getið vegna viðkvæmni málsins. Rússland Úkraína Donald Trump Bandaríkin NATO Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Reuters hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í Kreml. Miðillinn segir að Rússinn láti sér fátt finnast um hótanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hét því í gær að leggja stóraukna tolla á rússneskar vörur ef Rússar kæmu ekki að samningaborðinu og semdu ekki um frið innan 50 daga. Heldur mun Pútín mögulega leggja fram ríkari kröfur um úkraínskt landsvæði eftir því sem rússneskir herir sækja fram, að sögn þriggja heimildarmanna nálægt Kreml. Pútín telur að efnahagur Rússlands og her þess séu nógu sterkir til að þola allar viðbótaraðgerðir Vesturlanda, sögðu heimildarmenn Reuters. Trump hefur að undanförnu lýst óánægju sinni í garð Pútíns sem hefur ekki viljað semja vopnahlé. Bandaríkjamaðurinn tilkynnti að Bandaríkin myndu senda fleiri vopn til Úkraínu, þar á meðal Patriot-loftvarnarkerfi, með milligöngu Nató. Trump hótaði einnig frekari tollum gegn Rússlandi nema friðarsamkomulag næðist innan 50 daga. Þrír rússneskir heimildarmenn sem þekkja vel til æðstu ráðamanna í Kreml segja að Pútín muni ekki stöðva stríðið undan þrýstingi frá Vesturlöndum og telji að Rússland geti þolað frekari efnahagslegar refsiaðgerðir, þar á meðal hótanir Bandaríkjanna um tolla sem beinast að kaupendum á rússneskri olíu. „Pútín telur að enginn hafi í alvöru rætt við hann um smáatriði friðar í Úkraínu, þar á meðal Bandaríkjamenn, þannig að hann mun halda áfram þar til hann fær það sem hann vill,“ sagði einn heimildarmannanna við Reuters, en vildi ekki láta nafns síns getið vegna viðkvæmni málsins.
Rússland Úkraína Donald Trump Bandaríkin NATO Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira