Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júlí 2025 15:18 Myndin á Instagramminu er tekin í miðborginni. EPA/Instagram Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. „Snilldarsumar enn sem komið er,“ skrifar Brown á Instagram og lætur myndir frá hinum ýmsu heimshornum fylgja. Á einni myndinni má sjá skilti sem augljóslega er staðsett í Reykjavík. Millie Bobby Brown hefur þótt skiltið tilkomumikið, að minnsta kosti nógu tilkomumikið til að deila því með 64 milljón fylgjendum sínum. Instagram Hin breska Brown skaust upp á stjörnuhimininn árið 2015, einungis ellefu ára gömul, þegar sjónvarpsþættirnir Stranger Things voru frumsýndir á Netflix. Síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast og hefur að undanförnu unnið að fimmtu og síðustu seríu þáttanna sem verður frumsýnd í nóvember. Í færslunni leynast aðrar myndir, bæði af kindum og fjöru, sem gætu hæglega hafa verið teknar á Íslandi en ekki er hægt að fullyrða hvort svo sé. Jake Bongiovi, sonur Bon Jovi og eiginmaður Brown, prýðir nokkrar myndir í Instagram færslunni en parið gekk í hjónaband í maí í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Bretland Tengdar fréttir Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
„Snilldarsumar enn sem komið er,“ skrifar Brown á Instagram og lætur myndir frá hinum ýmsu heimshornum fylgja. Á einni myndinni má sjá skilti sem augljóslega er staðsett í Reykjavík. Millie Bobby Brown hefur þótt skiltið tilkomumikið, að minnsta kosti nógu tilkomumikið til að deila því með 64 milljón fylgjendum sínum. Instagram Hin breska Brown skaust upp á stjörnuhimininn árið 2015, einungis ellefu ára gömul, þegar sjónvarpsþættirnir Stranger Things voru frumsýndir á Netflix. Síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast og hefur að undanförnu unnið að fimmtu og síðustu seríu þáttanna sem verður frumsýnd í nóvember. Í færslunni leynast aðrar myndir, bæði af kindum og fjöru, sem gætu hæglega hafa verið teknar á Íslandi en ekki er hægt að fullyrða hvort svo sé. Jake Bongiovi, sonur Bon Jovi og eiginmaður Brown, prýðir nokkrar myndir í Instagram færslunni en parið gekk í hjónaband í maí í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown)
Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Bretland Tengdar fréttir Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00
Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30
14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04