Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Árni Sæberg skrifar 24. júlí 2025 14:39 Í bakgrunni má sjá borpall í Eystrasaltinu af sömu tegund og sá sem var notaður í rannsóknarboranirnar, sem fjallað er um í fréttinni. Weronika Kowalska/Getty Kanadískt orkufyrirtæki hefur tilkynnt um stóran olíufund um sex kílómetra út af pólska hafnarbænum Świnoujście við Eystrasaltið. Talið er fundurinn sé upp á 200 milljónir olíutunnuígilda og að ríflega 400 milljónir tunna sé að finna á umráðasvæði fyrirtækisins. Það gerir olíufundinn þann stærsta í sögu Póllands og þann stærst í Evrópu síðastliðinn áratug. Frá þessu greinir Central European Petroleum z o.o. í fréttatilkynningu. Þar segir að rannsóknaboranir niður á 2715 metra bendi til þess að á svæðinu sé að finna olíu og gas sem samsvara 200 milljónum olíutunnuígilda. Þá bendi rannsóknir til þess að meiri olíu og gas sé að finna á meira dýpi á svæði þar sem félagið hefur tryggt sér réttindi til að bora. Allt í allt gætu ríflega 400 þúsund olíutunnuígildi verið á svæðinu. „Þetta er söguleg stund, bæði fyrir Central European Petroleum og orkugeirann í Pólland. Við lítum á þessa uppgötvun sem grunn að sjálfbærri nýtingu jarðefnaauðlinda Póllands til langs tíma,“ er haft eftir Rolf Skaar, forstjóra félagsins. Í umfjöllun The New York Times um málið segir að Central European Petroleum sé að mestu í eigu einkafjárfesta frá Noregi og Kanada. Pólland Orkumál Jarðefnaeldsneyti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Frá þessu greinir Central European Petroleum z o.o. í fréttatilkynningu. Þar segir að rannsóknaboranir niður á 2715 metra bendi til þess að á svæðinu sé að finna olíu og gas sem samsvara 200 milljónum olíutunnuígilda. Þá bendi rannsóknir til þess að meiri olíu og gas sé að finna á meira dýpi á svæði þar sem félagið hefur tryggt sér réttindi til að bora. Allt í allt gætu ríflega 400 þúsund olíutunnuígildi verið á svæðinu. „Þetta er söguleg stund, bæði fyrir Central European Petroleum og orkugeirann í Pólland. Við lítum á þessa uppgötvun sem grunn að sjálfbærri nýtingu jarðefnaauðlinda Póllands til langs tíma,“ er haft eftir Rolf Skaar, forstjóra félagsins. Í umfjöllun The New York Times um málið segir að Central European Petroleum sé að mestu í eigu einkafjárfesta frá Noregi og Kanada.
Pólland Orkumál Jarðefnaeldsneyti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira