Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. júlí 2025 13:25 Ingibjörg segir utanríkisráðherra fela þingmönnum marklausa vinnu. Vísir/Vilhelm Þingkona Miðflokksins sagði sig úr þingmannahópi þvert á flokka um mótun öryggis- og varnarstefnu fyrir Ísland. Hún segir hópinn til marks um sýndarmennsku ríkisstjórnar og að verið sé að fela þingmönnum að vinna stefnu sem er síðan virt að vettugi. Utanríkisráðuneytið skipaði þennan samráðshóp þingmanna í mars á þessu ári. Hver þingflokkur átti sinn fulltrúa í hópnum og er hlutverk hans að fjalla um inntak og áherslur öryggis- og varnarstefnu fyrir Ísland. Slík stefna hefur ekki áður verið sett fram með formlegum hætti en er ætlað að lýsa helstu öryggisáskorunum til lengri og skemmri tíma og draga fram markmið Íslands í alþjóðlegu öryggis- og varnarsamstarfi. „Hann kemur mér fyrir sjónir eins og hálfgerð sýndarmennska þessi hópur. Ráðherrann er þegar búinn að ákveða hvernig þetta allt saman á að vera,“ segir hún í samtali við fréttastofu en Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Ríkisútvarpið hefur það eftir heimildum sínum að beiting forseta Alþingis á 71. grein þingskaparlaga til að binda enda á umræðu um veiðigjöld hafi verið meginástæða þess að Ingibjörg yfirgaf hópinn en það fortekur hún. Ingibjörg segist hafa gert athugasemdir við efnisleg atriði í vinnu flokksins. Hún spyr sig að því hvers vegna verið sé að fela þingmönnum að vinna marklausa skýrslu. „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi,“ segir hún. Hópnum var falið að skila skýrslu eigi síðar en 21. maí síðastliðinn en ljóst er að af því verður ekki. Ríkisútvarpið hefur eftir sínum heimildum að vinna hópsins sé svo gott sem tilbúin en óvíst er hvernig vinnan verður kynnt. Alþingi Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Öryggis- og varnarmál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Utanríkisráðuneytið skipaði þennan samráðshóp þingmanna í mars á þessu ári. Hver þingflokkur átti sinn fulltrúa í hópnum og er hlutverk hans að fjalla um inntak og áherslur öryggis- og varnarstefnu fyrir Ísland. Slík stefna hefur ekki áður verið sett fram með formlegum hætti en er ætlað að lýsa helstu öryggisáskorunum til lengri og skemmri tíma og draga fram markmið Íslands í alþjóðlegu öryggis- og varnarsamstarfi. „Hann kemur mér fyrir sjónir eins og hálfgerð sýndarmennska þessi hópur. Ráðherrann er þegar búinn að ákveða hvernig þetta allt saman á að vera,“ segir hún í samtali við fréttastofu en Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Ríkisútvarpið hefur það eftir heimildum sínum að beiting forseta Alþingis á 71. grein þingskaparlaga til að binda enda á umræðu um veiðigjöld hafi verið meginástæða þess að Ingibjörg yfirgaf hópinn en það fortekur hún. Ingibjörg segist hafa gert athugasemdir við efnisleg atriði í vinnu flokksins. Hún spyr sig að því hvers vegna verið sé að fela þingmönnum að vinna marklausa skýrslu. „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi,“ segir hún. Hópnum var falið að skila skýrslu eigi síðar en 21. maí síðastliðinn en ljóst er að af því verður ekki. Ríkisútvarpið hefur eftir sínum heimildum að vinna hópsins sé svo gott sem tilbúin en óvíst er hvernig vinnan verður kynnt.
Alþingi Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Öryggis- og varnarmál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira