Gengi Novo Nordisk steypist niður Agnar Már Másson skrifar 29. júlí 2025 11:57 Ozempic er eitt vinsælasta lyf í heimi um þessar mundir, einkum í Bandaríkjunum. EPA-EFE/Ida Marie Odgaard Hlutabréfaverð í danska lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk hefur steypst um hátt í tuttugu prósent um leið og væntingar af lyfjasölu í Bandaríkjunum hafa dregist saman. Í miðju blóðbaðinu tilkynnti fyrirtækið að það hafi valið sér nýjan forstjóra. Novo Nordisk framleiðir þyngdarstjórnunarlyfin Wegovy og Ozempic. Lyfin eru afar vinsæl um víða veröld en stærsti markaður fyrir þeim er í Bandaríkjunum. Í dag uppfærði fyrirtækið spá sína fyrir 2025 þar sem gert er ráð fyrir allt að fjórtán prósenta söluaukningu og allt að sextán prósenta aukningu af rekstrarniðurstöðu fyrirtækisins. Þetta eru aftur á móti smærri tölur en fyrri spár höfðu gert ráð fyrir. Frá því klukkan 11.09 hafa hlutabréf Novo Nordic, sem er verðmætasta fyrirtæki Danmerkur, fallið um allt að 20 prósent. Danska kauphallarvísitalan hefur sömuleiðis lækkað um tvö prósent. Danski miðillinn Ekstra bladet lýsir ástandinu sem „blóðbaði“. Og klukkan 11.36 tilkynnti Novo Nordisk að það hefði tilnefnt nýjan forstjóra og skipað hinn bandaríska Maziar Mike Doustdar sem nýjan forstjóra fyrirtækisins. Mike Doustdar hefur unnið hjá fyrirtækinu í þrjátíu ár og mun samkvæmt tilkynningunni taka við sem forstjóri þann 7. ágúst af Lars Fruergaard Jørgensen, sem var látinn taka pokann sinn í maí. Þyngdarstjórnunarlyf Danmörk Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Novo Nordisk orðið verðmætasta fyrirtæki Evrópu Danska lyfjafyrirtækið Novo Nordisk hefur hagnast um rúmlega tólf hundruð milljarða íslenskra króna það sem af er ári. Þessi methagnaður einn og sér er ástæða þess að hagvöxtur í Danmörku er jákvæður í stað þess að vera neikvæður, en fyrirtækið er nú talið verðmætasta fyrirtæki Evrópu. 5. nóvember 2023 23:44 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Novo Nordisk framleiðir þyngdarstjórnunarlyfin Wegovy og Ozempic. Lyfin eru afar vinsæl um víða veröld en stærsti markaður fyrir þeim er í Bandaríkjunum. Í dag uppfærði fyrirtækið spá sína fyrir 2025 þar sem gert er ráð fyrir allt að fjórtán prósenta söluaukningu og allt að sextán prósenta aukningu af rekstrarniðurstöðu fyrirtækisins. Þetta eru aftur á móti smærri tölur en fyrri spár höfðu gert ráð fyrir. Frá því klukkan 11.09 hafa hlutabréf Novo Nordic, sem er verðmætasta fyrirtæki Danmerkur, fallið um allt að 20 prósent. Danska kauphallarvísitalan hefur sömuleiðis lækkað um tvö prósent. Danski miðillinn Ekstra bladet lýsir ástandinu sem „blóðbaði“. Og klukkan 11.36 tilkynnti Novo Nordisk að það hefði tilnefnt nýjan forstjóra og skipað hinn bandaríska Maziar Mike Doustdar sem nýjan forstjóra fyrirtækisins. Mike Doustdar hefur unnið hjá fyrirtækinu í þrjátíu ár og mun samkvæmt tilkynningunni taka við sem forstjóri þann 7. ágúst af Lars Fruergaard Jørgensen, sem var látinn taka pokann sinn í maí.
Þyngdarstjórnunarlyf Danmörk Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Novo Nordisk orðið verðmætasta fyrirtæki Evrópu Danska lyfjafyrirtækið Novo Nordisk hefur hagnast um rúmlega tólf hundruð milljarða íslenskra króna það sem af er ári. Þessi methagnaður einn og sér er ástæða þess að hagvöxtur í Danmörku er jákvæður í stað þess að vera neikvæður, en fyrirtækið er nú talið verðmætasta fyrirtæki Evrópu. 5. nóvember 2023 23:44 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Novo Nordisk orðið verðmætasta fyrirtæki Evrópu Danska lyfjafyrirtækið Novo Nordisk hefur hagnast um rúmlega tólf hundruð milljarða íslenskra króna það sem af er ári. Þessi methagnaður einn og sér er ástæða þess að hagvöxtur í Danmörku er jákvæður í stað þess að vera neikvæður, en fyrirtækið er nú talið verðmætasta fyrirtæki Evrópu. 5. nóvember 2023 23:44
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent