Landsmenn allir harmi slegnir Jón Þór Stefánsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 21. ágúst 2025 22:28 Heiða Björg Hilmisdóttir segir stjórnkerfið í borgina ætla að gera allt í sínu valdi til þess að sjá til þess að mál sem þetta komi ekki upp aftur. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkur telur landsmenn alla harmi slegna vegna máls þar sem starfsmaður leikskólans Múlaborgar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Borgarfultrúar allra flokka samþykktu í dag tillögu um að fela skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar að leggja fram tillögur um hvernig auka megi eftirlit og öryggi í leikskólum borgarinnar. Úrbætur eiga að liggja fyrir eigi síðar en 31. október næstkomandi. „Við ákváðum að gera þetta til þess að sýna hversu harmi sleginn við erum vegna þessa og sýna að það verður öllum steinum velt við og við munum skoða allt sem við getum mögulega gert til þess að koma í veg fyrir að svona atvik komi upp í framtíðinni. Það er kannski aldrei hægt að koma alveg í veg fyrir það, en við munum allavega gera allt sem við getum,“ sagð Heiða í kvöldfréttum Sýnar. Hvað er það helst sem á að skoða, breyta og bæta? Hver hefur lærdómurinn verið af þessu máli til þessa? „Allir hjá Reykjavíkurborg eru núna að einblína á þetta mál. Það er alveg sama hvort það sé hjá Mannauðsdeild, Velferðarsviði eða hjá Barnavernd, það eru allir núna að reyna að læra og gera eins vel og þeir geta. Við höfum fengið gagnrýni á upplýsingagjöf. Það hefur sem betur fer aldrei komið upp svona grunur áður hjá leikskólum Reykjavíkur, en við munum búa til sérstaka verkferla fyrir það. Það er ein af tillögunum,“ sagði hún. „Síðan þurfum líka að kynna vel hvað verður um ábendingur og hversu mikilvægt það er að tilkynna alltaf ef það er grunur um að öryggi eða velferð barns sé í hættu. Það held ég að við getum öll tekið til okkar. Ég held að landsmenn allir séu harmi slegnir yfir þessu. Við erum öll að velta fyrir okkur, hvernig getur maður tekið eftir einhverju og hvernig getur maður komið í veg fyrir það, og hvernig ætti maður að bregðast við.“ Reykjavík Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Borgarstjórn Leikskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Borgarfultrúar allra flokka samþykktu í dag tillögu um að fela skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar að leggja fram tillögur um hvernig auka megi eftirlit og öryggi í leikskólum borgarinnar. Úrbætur eiga að liggja fyrir eigi síðar en 31. október næstkomandi. „Við ákváðum að gera þetta til þess að sýna hversu harmi sleginn við erum vegna þessa og sýna að það verður öllum steinum velt við og við munum skoða allt sem við getum mögulega gert til þess að koma í veg fyrir að svona atvik komi upp í framtíðinni. Það er kannski aldrei hægt að koma alveg í veg fyrir það, en við munum allavega gera allt sem við getum,“ sagð Heiða í kvöldfréttum Sýnar. Hvað er það helst sem á að skoða, breyta og bæta? Hver hefur lærdómurinn verið af þessu máli til þessa? „Allir hjá Reykjavíkurborg eru núna að einblína á þetta mál. Það er alveg sama hvort það sé hjá Mannauðsdeild, Velferðarsviði eða hjá Barnavernd, það eru allir núna að reyna að læra og gera eins vel og þeir geta. Við höfum fengið gagnrýni á upplýsingagjöf. Það hefur sem betur fer aldrei komið upp svona grunur áður hjá leikskólum Reykjavíkur, en við munum búa til sérstaka verkferla fyrir það. Það er ein af tillögunum,“ sagði hún. „Síðan þurfum líka að kynna vel hvað verður um ábendingur og hversu mikilvægt það er að tilkynna alltaf ef það er grunur um að öryggi eða velferð barns sé í hættu. Það held ég að við getum öll tekið til okkar. Ég held að landsmenn allir séu harmi slegnir yfir þessu. Við erum öll að velta fyrir okkur, hvernig getur maður tekið eftir einhverju og hvernig getur maður komið í veg fyrir það, og hvernig ætti maður að bregðast við.“
Reykjavík Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Borgarstjórn Leikskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent