„Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. september 2025 09:18 Henrik Sass Larsen er fyrrverandi viðskiptaráðherra Danmerkur. Vísir/Getty Dómur verður kveðinn upp í dag í máli Henrik Sass Larsen, fyrrverandi viðskiptaráðherra Sósíaldemókrata í Danmörku. Sass Larsen er ákærður fyrir að hafa haft í fórum sínum yfir sex þúsund myndir og tvö þúsund myndbönd af barnaníðsefni. Þar að auki fannst á heimili ráðherrans fyrrverandi dúkka af barni, ætluð til kynferðislegra athafna. Fram kemur í umfjöllun TV 2 að löng röð hafi myndast við dómshúsið í Kaupmannahöfn í morgun en dómshald fer fram í einum stærsta sal réttarins. Mikill áhugi er á málinu meðal danskra fjölmiðla sem og almennings en stærstu fjölmiðlar landsins halda úti beinni textalýsingu af því sem fram fer í réttarsal í dag. Ljósmynd af umræddri dúkku er meðal gagna málsins sem sýnd var í dómsal í morgun. Sjá einnig: Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fram kom í máli saksóknara að ljóst væri að dúkkan væri af barni, ekki eldra en tveggja eða þriggja ára. Ekki færi á milli mála til hvers hún væri ætluð, en á henni er op á milli leggja. Dúkkan fannst í þvottakörfu á heimili Sass Larsen. Búist er við að niðurstaða dómsins verði kunngjörð síðdegis en saksóknari fer fram á að minnsta kosti fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi yfir Sass Larsen. Málsvörn hans byggist meðal annars á því að hann hafi haft myndefnið í fórum sínum til að rannsaka ofbeldi sem hann hafi sjálfur orðið fyrir sem barn. Henrik Sass Larsen var þingmaður fyrir Sósíaldemókrata í Danmörku í nítján ár, frá árinu 2000 til 2019. Hann gegndi meðal annars embætti þingflokksformanns og var viðskiptaráðherra í tvö ár frá 2013 til 2015. Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun TV 2 að löng röð hafi myndast við dómshúsið í Kaupmannahöfn í morgun en dómshald fer fram í einum stærsta sal réttarins. Mikill áhugi er á málinu meðal danskra fjölmiðla sem og almennings en stærstu fjölmiðlar landsins halda úti beinni textalýsingu af því sem fram fer í réttarsal í dag. Ljósmynd af umræddri dúkku er meðal gagna málsins sem sýnd var í dómsal í morgun. Sjá einnig: Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fram kom í máli saksóknara að ljóst væri að dúkkan væri af barni, ekki eldra en tveggja eða þriggja ára. Ekki færi á milli mála til hvers hún væri ætluð, en á henni er op á milli leggja. Dúkkan fannst í þvottakörfu á heimili Sass Larsen. Búist er við að niðurstaða dómsins verði kunngjörð síðdegis en saksóknari fer fram á að minnsta kosti fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi yfir Sass Larsen. Málsvörn hans byggist meðal annars á því að hann hafi haft myndefnið í fórum sínum til að rannsaka ofbeldi sem hann hafi sjálfur orðið fyrir sem barn. Henrik Sass Larsen var þingmaður fyrir Sósíaldemókrata í Danmörku í nítján ár, frá árinu 2000 til 2019. Hann gegndi meðal annars embætti þingflokksformanns og var viðskiptaráðherra í tvö ár frá 2013 til 2015.
Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Sjá meira