Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2025 20:02 Rúnar Freyr Gíslason er verkefnastjóri sjónvarps hjá RÚV. Vísir/Lýður Valberg Verkefnastjóri hjá RÚV telur afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári verði Ísrael með. Ótti hafi gripið um sig á keppninni í ár þegar það leit út fyrir að Ísrael gæti unnið keppnina. Ríkisútvarpið tilkynnti í dag að Ísland taki þátt í Eurovision í Vínarborg á næsta ári, með þeim fyrirvara að niðurstaða samráðs innan Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um þátttöku Ísraels liggi fyrir. Slóvenar sendu frá sér svipaða yfirlýsingu í gær en þátttaka Ísraels hefur verið umdeild vegna stríðsreksturs landsins og atvika síðustutvö ár sem hafa sett mark sitt á keppnina. „Við höfum komið þeim skoðunum á framfæri að okkur finnist þátttaka Ísraels í keppninni vinna gegn tilgangi hennar og skemma fyrir,“ segir Rúnar Freyr Gíslason, verkefnastjóri sjónvarps hjá Ríkisútvarpinu. Fólk óttaðist ísraelskan sigur Hann telur ekki ólíklegt að fleiri ríki fylgi fordæmi RÚV, en jafnframt eru ríki innan EBU sem krefjast þátttöku Ísraela, þar á meðal Þjóðverjar. „Við sáum alveg í hvað stefndi og hvernig fólki leið til dæmis í græna herberginu í ár þegar stefndi í ísraelskan sigur. Þá vissu allir sem voru í okkar stöðu að keppnin væri búin að vera. Hún færi ekki fram í Ísrael á næsta ári, því þá væru bara örfáar þjóðir sem færu þangað að taka þátt,“ segir Rúnar Freyr. Ísland ekki með ef Ísrael er með Þið talið alltaf um þessa fullnægjandi niðurstöðu, er hægt að segja að ef Ísrael verður með í Eurovision verði Ísland ekki með? Er þetta svo einfalt? „Ég met það þannig. En svo er þetta orðað með aðeins loðnari hætti í bókun stjórnar RÚV. Ég held að þar vilji menn hafa vaðið fyrir neðan sig því eins og við vitum geta alls konar hlutir gerst. Hlutirnir geta breyst og við viljum ekki endilega vera búin að mála okkur algjörlega út í horn hvað það varðar. En ég skil þetta þannig að að öllu óbreyttu, ef þetta verður bara svona og Ísrael fær að taka þátt, þá sjáum við okkur ekki fært að mæta.“ Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Tónlist Austurríki Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að RÚV muni fylgjast með framvindu mála varðandi símakosninguna í Eurovision. Fjallað var um það í morgun að spænska ríkissjónvarpið hefði óskað þess að símakosningin yrði yfirfarin. 19. maí 2025 13:05 Sigurvegarinn vill banna Ísrael Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. 22. maí 2025 12:58 Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Austurríki kom, sá og sigraði Eurovision söngvakeppnina í gær. Á tíma leit hinsvegar út fyrir að Ísrael myndi bera sigur úr býtum, þrátt fyrir umdeilda þátttöku. Stjórnmálafræðingur segist efins um pólitíska þýðingu keppninnar en aðdáandi sem sniðgekk keppnina segist ekki hissa á góðu gengi Ísrael, það sé að þakka gegndarlausum áróðri á samfélagsmiðlum. 18. maí 2025 12:03 Mest lesið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fleiri fréttir Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Sjá meira
Ríkisútvarpið tilkynnti í dag að Ísland taki þátt í Eurovision í Vínarborg á næsta ári, með þeim fyrirvara að niðurstaða samráðs innan Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um þátttöku Ísraels liggi fyrir. Slóvenar sendu frá sér svipaða yfirlýsingu í gær en þátttaka Ísraels hefur verið umdeild vegna stríðsreksturs landsins og atvika síðustutvö ár sem hafa sett mark sitt á keppnina. „Við höfum komið þeim skoðunum á framfæri að okkur finnist þátttaka Ísraels í keppninni vinna gegn tilgangi hennar og skemma fyrir,“ segir Rúnar Freyr Gíslason, verkefnastjóri sjónvarps hjá Ríkisútvarpinu. Fólk óttaðist ísraelskan sigur Hann telur ekki ólíklegt að fleiri ríki fylgi fordæmi RÚV, en jafnframt eru ríki innan EBU sem krefjast þátttöku Ísraela, þar á meðal Þjóðverjar. „Við sáum alveg í hvað stefndi og hvernig fólki leið til dæmis í græna herberginu í ár þegar stefndi í ísraelskan sigur. Þá vissu allir sem voru í okkar stöðu að keppnin væri búin að vera. Hún færi ekki fram í Ísrael á næsta ári, því þá væru bara örfáar þjóðir sem færu þangað að taka þátt,“ segir Rúnar Freyr. Ísland ekki með ef Ísrael er með Þið talið alltaf um þessa fullnægjandi niðurstöðu, er hægt að segja að ef Ísrael verður með í Eurovision verði Ísland ekki með? Er þetta svo einfalt? „Ég met það þannig. En svo er þetta orðað með aðeins loðnari hætti í bókun stjórnar RÚV. Ég held að þar vilji menn hafa vaðið fyrir neðan sig því eins og við vitum geta alls konar hlutir gerst. Hlutirnir geta breyst og við viljum ekki endilega vera búin að mála okkur algjörlega út í horn hvað það varðar. En ég skil þetta þannig að að öllu óbreyttu, ef þetta verður bara svona og Ísrael fær að taka þátt, þá sjáum við okkur ekki fært að mæta.“
Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Tónlist Austurríki Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að RÚV muni fylgjast með framvindu mála varðandi símakosninguna í Eurovision. Fjallað var um það í morgun að spænska ríkissjónvarpið hefði óskað þess að símakosningin yrði yfirfarin. 19. maí 2025 13:05 Sigurvegarinn vill banna Ísrael Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. 22. maí 2025 12:58 Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Austurríki kom, sá og sigraði Eurovision söngvakeppnina í gær. Á tíma leit hinsvegar út fyrir að Ísrael myndi bera sigur úr býtum, þrátt fyrir umdeilda þátttöku. Stjórnmálafræðingur segist efins um pólitíska þýðingu keppninnar en aðdáandi sem sniðgekk keppnina segist ekki hissa á góðu gengi Ísrael, það sé að þakka gegndarlausum áróðri á samfélagsmiðlum. 18. maí 2025 12:03 Mest lesið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fleiri fréttir Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Sjá meira
RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að RÚV muni fylgjast með framvindu mála varðandi símakosninguna í Eurovision. Fjallað var um það í morgun að spænska ríkissjónvarpið hefði óskað þess að símakosningin yrði yfirfarin. 19. maí 2025 13:05
Sigurvegarinn vill banna Ísrael Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. 22. maí 2025 12:58
Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Austurríki kom, sá og sigraði Eurovision söngvakeppnina í gær. Á tíma leit hinsvegar út fyrir að Ísrael myndi bera sigur úr býtum, þrátt fyrir umdeilda þátttöku. Stjórnmálafræðingur segist efins um pólitíska þýðingu keppninnar en aðdáandi sem sniðgekk keppnina segist ekki hissa á góðu gengi Ísrael, það sé að þakka gegndarlausum áróðri á samfélagsmiðlum. 18. maí 2025 12:03