Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2025 10:42 Atvikið átti sér stað í húsi á Nýbýlavegi. Vísir Hæstiréttur Íslands hefur samþykkt að taka til meðferðar mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi fyrir að ráða sex ára syni sínum bana og reyna að svipta ellefu ára son sinn lífi í janúar í fyrra. Konan var talin sakhæf bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Dómkvaddir matsmenn töldu hana þjakaða af alvarlegu þunglyndi en ekki geðveiki. Hún tilkynnti sjálf um andlát sonarins til lögreglu. Eldri sonurinn bar fyrir dómi að móðir hans hefði reynt að kæfa hann og spurt hvort hann vildi ekki deyja áður en hann næði tilteknum aldri „til að fara í góða heiminn“. Héraðsdómur kvað upp dóm í nóvember í fyrra og Landsréttur staðfesti hann í júní. Í niðurstöðu Landsréttar kom fram að ranghugmyndir af völdum geðsjúkdóms útilokuðu ekki sakhæfi nema viðkomandi væri með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. Því var konan talin sakhæf og refsing ákveðin fangelsi í 18 ár. Verjandi konunnar telur hins vegar að dómurinn sé bersýnilega rangur og málsmeðferðin ábótavant. Hann bendir á að ekki hafi verið litið nægilega til ástands konunnar né til refsimildandi þátta sem fram komu í matsgerðum. Þá hafi verjandinn ekki fengið að spyrja matsmenn tiltekna spurninga sem hefðu getað varpað ljósi á orsakir verknaðarins. Hæstiréttur áréttar að niðurstaða um sönnun og sakfellingu sem byggi á munnlegum framburði verði ekki endurskoðuð fyrir dómnum. Hins vegar telur hann að málið kunni að hafa verulega almenna þýðingu, einkum varðandi hvort málsmeðferð hafi verið ábótavant. Á þeim grundvelli var áfrýjunarbeiðni konunnar samþykkt. Andlát barns á Nýbýlavegi Dómsmál Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Sjá meira
Konan var talin sakhæf bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Dómkvaddir matsmenn töldu hana þjakaða af alvarlegu þunglyndi en ekki geðveiki. Hún tilkynnti sjálf um andlát sonarins til lögreglu. Eldri sonurinn bar fyrir dómi að móðir hans hefði reynt að kæfa hann og spurt hvort hann vildi ekki deyja áður en hann næði tilteknum aldri „til að fara í góða heiminn“. Héraðsdómur kvað upp dóm í nóvember í fyrra og Landsréttur staðfesti hann í júní. Í niðurstöðu Landsréttar kom fram að ranghugmyndir af völdum geðsjúkdóms útilokuðu ekki sakhæfi nema viðkomandi væri með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. Því var konan talin sakhæf og refsing ákveðin fangelsi í 18 ár. Verjandi konunnar telur hins vegar að dómurinn sé bersýnilega rangur og málsmeðferðin ábótavant. Hann bendir á að ekki hafi verið litið nægilega til ástands konunnar né til refsimildandi þátta sem fram komu í matsgerðum. Þá hafi verjandinn ekki fengið að spyrja matsmenn tiltekna spurninga sem hefðu getað varpað ljósi á orsakir verknaðarins. Hæstiréttur áréttar að niðurstaða um sönnun og sakfellingu sem byggi á munnlegum framburði verði ekki endurskoðuð fyrir dómnum. Hins vegar telur hann að málið kunni að hafa verulega almenna þýðingu, einkum varðandi hvort málsmeðferð hafi verið ábótavant. Á þeim grundvelli var áfrýjunarbeiðni konunnar samþykkt.
Andlát barns á Nýbýlavegi Dómsmál Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Sjá meira