„Þú ert svo falleg“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. september 2025 17:10 Donald Trump dáðist að Katrínu Middleton þegar þau heilsuðust. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti varð bergnuminn af fegurð Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, þegar hann hitti fyrir bresku konungsfjölskylduna í morgun. Varalesari rýndi í varir forsetans. Tveggja daga opinber heimsókn Bandaríkjaforseta til Bretlands hófst í dag en rauði dregillinn var dreginn fram fyrir forsetann. Dagskrá dagsins inniheldur gjafaskipti, heimsókn í grafhýsi Elísabetar drottningar og opinber kvöldverður. Karl III Bretlandskonungur og Kamilla drottning tóku á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt var af byssum þegar Karl og Trump tókust í hendur og síðan stóðu þrettánhundruð hermenn heiðursvörð. En áður en Trump hitti konunginn tóku Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cambridge og Cornwall, á móti forsetahjónunum eftir að þau stigu út úr þyrlu forsetans. Varalesarinn Jeremy Freeman, sem heldur úti fyrirtækinu Expert Witness Lip Reader, rýndi í myndefni af samskiptum forsetahjónanna og konungsfólksins fyrir breska götublaðið Mirror. Samkvæmt Freeman lýsti Trump yfir mikilli aðdáun á kóngafólkinu, þá sérstaklega Middleton. „Þú ert svo falleg,“ ku Donald hafa sagt við Katrínu algjörlega dolfallinn. Eins og áður segir ferðuðust Trump-hjónin svo til Windsor-kastala þar sem konungshjónin tóku á móti þeim. Þar sást til Donalds og Karls hlæja ákaft og svo hafi Bandaríkjaforseti sagt ítrekað: „Þakka þér kærlega fyrir.“ Kóngafólk Bretland Bandaríkin Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Tveggja daga opinber heimsókn Bandaríkjaforseta til Bretlands hófst í dag en rauði dregillinn var dreginn fram fyrir forsetann. Dagskrá dagsins inniheldur gjafaskipti, heimsókn í grafhýsi Elísabetar drottningar og opinber kvöldverður. Karl III Bretlandskonungur og Kamilla drottning tóku á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt var af byssum þegar Karl og Trump tókust í hendur og síðan stóðu þrettánhundruð hermenn heiðursvörð. En áður en Trump hitti konunginn tóku Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cambridge og Cornwall, á móti forsetahjónunum eftir að þau stigu út úr þyrlu forsetans. Varalesarinn Jeremy Freeman, sem heldur úti fyrirtækinu Expert Witness Lip Reader, rýndi í myndefni af samskiptum forsetahjónanna og konungsfólksins fyrir breska götublaðið Mirror. Samkvæmt Freeman lýsti Trump yfir mikilli aðdáun á kóngafólkinu, þá sérstaklega Middleton. „Þú ert svo falleg,“ ku Donald hafa sagt við Katrínu algjörlega dolfallinn. Eins og áður segir ferðuðust Trump-hjónin svo til Windsor-kastala þar sem konungshjónin tóku á móti þeim. Þar sást til Donalds og Karls hlæja ákaft og svo hafi Bandaríkjaforseti sagt ítrekað: „Þakka þér kærlega fyrir.“
Kóngafólk Bretland Bandaríkin Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira