Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. september 2025 16:36 Jökull liggur enn hálfsokkinn við Óseyrarbryggju. Vísir/Viktor Freyr Áttatíu tonna trébátur sökk í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöld og líkt og greint hefur verið frá eru tildrögin til rannsóknar hjá lögreglu. Þetta er hins vegar í annað sinn á síðustu fimm árum sem þessi sami bátur sekkur bundinn við bryggju og í fyrra skiptið fannst engin skýring á því af hverju hann sökk. Það var Jökull SK-16 sem sökk þar sem hann lá bundinn við Óseyrarbryggju í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi. Slökkvilið var sent á vettvang upp úr klukkan átta en ekki var hægt að dæla upp úr bátnum þar sem hann var sokkinn upp að gluggum í stýrihúsi. Í því ástandi er báturinn enn. Jökull er tæplega sjötíu ára bátur og var smíðaður í Þýskalandi. Hann var gerður út frá Sauðarkróki af útgerðinni Gamli og synir ehf. Líkt og fyrr segir hefur hann áður sokkið bundinn við sömu bryggju. Síðast sökk hann í ágúst ársins 2020. Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakaði málið en fann enga skýringu á því að báturinn hefði sokkið. Við rannsókn nefndarinnar kom fram að í fyrra sinn sem báturinn sökk hafði hann legið við bryggju í fimm ár og að haffærisskírteini hans hafði runnið út árið 2015. Báturinn hafði þá orðið siginn í sjónum þremur dögum áður en hann sökk. Þegar búið var að taka bátinn upp og dæla úr honum reyndist enginn leki vera að honum. Enginn skýring fannst á því af hverju hann sökk. Tengd skjöl JökullPDF203KBSækja skjal Hafnarfjörður Lögreglumál Slökkvilið Sjávarútvegur Hafnarmál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Það var Jökull SK-16 sem sökk þar sem hann lá bundinn við Óseyrarbryggju í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi. Slökkvilið var sent á vettvang upp úr klukkan átta en ekki var hægt að dæla upp úr bátnum þar sem hann var sokkinn upp að gluggum í stýrihúsi. Í því ástandi er báturinn enn. Jökull er tæplega sjötíu ára bátur og var smíðaður í Þýskalandi. Hann var gerður út frá Sauðarkróki af útgerðinni Gamli og synir ehf. Líkt og fyrr segir hefur hann áður sokkið bundinn við sömu bryggju. Síðast sökk hann í ágúst ársins 2020. Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakaði málið en fann enga skýringu á því að báturinn hefði sokkið. Við rannsókn nefndarinnar kom fram að í fyrra sinn sem báturinn sökk hafði hann legið við bryggju í fimm ár og að haffærisskírteini hans hafði runnið út árið 2015. Báturinn hafði þá orðið siginn í sjónum þremur dögum áður en hann sökk. Þegar búið var að taka bátinn upp og dæla úr honum reyndist enginn leki vera að honum. Enginn skýring fannst á því af hverju hann sökk. Tengd skjöl JökullPDF203KBSækja skjal
Hafnarfjörður Lögreglumál Slökkvilið Sjávarútvegur Hafnarmál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira