Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. september 2025 16:13 Um er að ræða tvö mannvirki á 3,5 hektara lóð. Framkvæmdasýslan Geldingalækur á Rangárvöllum, þar sem starfsemi meðferðarheimilisins Lækjarbakka fór áður fram, hefur verið sett á sölu. Starfseminni var hætt í húsnæðinu eftir að mygla fannst þar. Um er að ræða 592 fermetra húsnæði á 3,5 hektara leigulóð í um tíu mínútna akstursfjarlægð frá Hellu. Á lóðinni er einnig um 264 fermetra fjárhús sem var byggt árið 1950. Ásett verð er 159 milljónir króna. Meðferðarheimilið Lækjarbakki var rekið þar um áratugaskeið en mygla fannst í húsnæðinu vorið 2024. Heimilinu var því lokað þar til annað húsnæði fannst fyrir starfsemina. Haustið 2024 barst tilkynning um að flytja ætti starfsemina í Miðgarð í Gunnarsholti á Rangárvöllum um leið og nauðsynlegum framkvæmdum þar væri lokið. Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu, sagði í samtali við Mbl í ágúst síðastliðnum að til stæði að klára framkvæmdirnar í lok ársins 2025 eða byrjun ársins 2026. Fyrr í september var greint frá að sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa nú tómir, fjórðungur þeirra vegna staðfestra tilvika af raka og myglu. Meðal tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar er að breyta fermetranýtingu stofnana ríkisins. Sjá nánar: Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Stórt fjárhús er einnig á lóðinni.Framkvæmdasýslan Meðferðarheimili Rangárþing ytra Mygla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Um er að ræða 592 fermetra húsnæði á 3,5 hektara leigulóð í um tíu mínútna akstursfjarlægð frá Hellu. Á lóðinni er einnig um 264 fermetra fjárhús sem var byggt árið 1950. Ásett verð er 159 milljónir króna. Meðferðarheimilið Lækjarbakki var rekið þar um áratugaskeið en mygla fannst í húsnæðinu vorið 2024. Heimilinu var því lokað þar til annað húsnæði fannst fyrir starfsemina. Haustið 2024 barst tilkynning um að flytja ætti starfsemina í Miðgarð í Gunnarsholti á Rangárvöllum um leið og nauðsynlegum framkvæmdum þar væri lokið. Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu, sagði í samtali við Mbl í ágúst síðastliðnum að til stæði að klára framkvæmdirnar í lok ársins 2025 eða byrjun ársins 2026. Fyrr í september var greint frá að sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa nú tómir, fjórðungur þeirra vegna staðfestra tilvika af raka og myglu. Meðal tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar er að breyta fermetranýtingu stofnana ríkisins. Sjá nánar: Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Stórt fjárhús er einnig á lóðinni.Framkvæmdasýslan
Meðferðarheimili Rangárþing ytra Mygla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira