Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2025 13:33 Stefán Jón vill ekki sjá Ísrael í Eurovision í Vín í Austurríki á næsta ári. vísir/EPA Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins vill að Ísrael verði vikið úr Eurovision. Stjórnvöld þar hafi sagt sig úr samfélagi siðaðra manna. Ísraelar noti keppnina sem áróðurstól. Í næsta mánuði funda aðildarríki Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, um þátttöku Ísraela í Eurovision. Ríkin greiða atkvæði um hvort víkja eigi ríkinu úr keppninni, og náist meirihluti fyrir því fá Ísraelar ekki að vera með. Náist ekki meirihluti hafa nokkur þátttökuríki tilkynnt að þau dragi sig úr keppninni, þar á meðal Spánn, Írland og Holland. Ríkisútvarpið hefur ekki tekið afgerandi afstöðu, en gera má ráð fyrir því að Ísland taki ekki þátt verði Ísrael með. Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar RÚV, vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr keppni. „Mín skoðun er eindregið sú að eftir framkomu Ísraels gagnvart almenningi á Gasasvæðinu að þeir séu búnir að segja sig úr samfélagi siðaðra þjóða. Það er að segja ríkisstjórn Benjamíns Netanjahús. Ég geri skýran greinarmun á henni. Þetta er öfgastjórn en það er ágætt og gott og gegnt fólk sem býr í Ísrael. Þjóðin er ekki það sama og ríkisstjórnin í þessu tilviki. En ríkisstjórnin hefur notað Eurovision sem áróðursstökkpall fyrir sig og sína. Það er algjörlega óþolandi að mínu mati og bætist svo ofan á að hún stundar mjög harða ritskoðun á til dæmis EBU-útvarpsstöðvum á Gasasvæðinu. Bannar fréttaflutning og drepur fréttamenn,“ segir Stefán Jón. Á næstu dögum munu útvarpsstjórar Norðurlandanna funda í Reykjavík og líklegt að atkvæðagreiðslan verði til umræðu. Danir og Svíar hafa gefið í skyn að þeir muni ekki greiða atkvæði gegn Ísraelum. „Það ber hver ábyrgð á sér. Ísland er ekki bundið af því að þessi fimm Norðurlönd komi sér saman að einni afstöðu,“ segir Stefán Jón. Eurovision Eurovision 2026 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Í næsta mánuði funda aðildarríki Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, um þátttöku Ísraela í Eurovision. Ríkin greiða atkvæði um hvort víkja eigi ríkinu úr keppninni, og náist meirihluti fyrir því fá Ísraelar ekki að vera með. Náist ekki meirihluti hafa nokkur þátttökuríki tilkynnt að þau dragi sig úr keppninni, þar á meðal Spánn, Írland og Holland. Ríkisútvarpið hefur ekki tekið afgerandi afstöðu, en gera má ráð fyrir því að Ísland taki ekki þátt verði Ísrael með. Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar RÚV, vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr keppni. „Mín skoðun er eindregið sú að eftir framkomu Ísraels gagnvart almenningi á Gasasvæðinu að þeir séu búnir að segja sig úr samfélagi siðaðra þjóða. Það er að segja ríkisstjórn Benjamíns Netanjahús. Ég geri skýran greinarmun á henni. Þetta er öfgastjórn en það er ágætt og gott og gegnt fólk sem býr í Ísrael. Þjóðin er ekki það sama og ríkisstjórnin í þessu tilviki. En ríkisstjórnin hefur notað Eurovision sem áróðursstökkpall fyrir sig og sína. Það er algjörlega óþolandi að mínu mati og bætist svo ofan á að hún stundar mjög harða ritskoðun á til dæmis EBU-útvarpsstöðvum á Gasasvæðinu. Bannar fréttaflutning og drepur fréttamenn,“ segir Stefán Jón. Á næstu dögum munu útvarpsstjórar Norðurlandanna funda í Reykjavík og líklegt að atkvæðagreiðslan verði til umræðu. Danir og Svíar hafa gefið í skyn að þeir muni ekki greiða atkvæði gegn Ísraelum. „Það ber hver ábyrgð á sér. Ísland er ekki bundið af því að þessi fimm Norðurlönd komi sér saman að einni afstöðu,“ segir Stefán Jón.
Eurovision Eurovision 2026 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira