Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Eiður Þór Árnason og Smári Jökull Jónsson skrifa 31. október 2025 23:56 Það var mikið líf í Fossvogsskóla í kvöld. Sýn Í dag fór fram hrekkjavaka og var henni fagnað víða þar sem börn klæða sig í búninga og ganga í hús í leit að sælgæti. Veðurspá setti áætlanir úr skorðum en veðrið truflaði ekki krakkana á hrekkjavökuballi í Fossvogi í Reykjavík. Það var vissulega blautt og hált utandyra og af þeim aðstæðum var ákveðið í ýmsum hverfum og bæjarfélögum að bíða með það að leyfa börnum að ganga í hús og betla nammi þar til um helgina. Tóku krakkar misjafnlega í þetta þar sem hefð er fyrir því að halda upp á þennan sið þann 31. október. Því eru dæmi um að börn hafi samt sem áður gengið í hús í Fossvogi og sótt sitt góðgæti. Fjörið var allsráðandi á hrekkjavökuballinu í Fossvogsskóla í kvöld og mátti þar sjá krakka bregða sér í allra kvikinda líki, þeirra á meðal banana og illa farinnar dúkku. Viðmælendur fréttastofu tóku ekki illa í það að fresta nammigöngunni fram á morgundag en hún væri jú eitt það skemmtilegasta við daginn. „Mér fannst það ekki það slæmt því þá get ég mætt á ballið og farið að sníkja á morgun,“ sagði Elma í kvöldfréttum Sýnar. Hvað eruð þið að vonast til að fá mikið nammi á morgun? „Rosa mikið. Bara eins mikið og hægt er,“ sagði Lára Berglind. Því er ljóst að fjörinu er hvergi nærri lokið hjá ógnvænlegu krökkunum í Fossvogsskóla. Reykjavík Hrekkjavaka Krakkar Börn og uppeldi Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Sjá meira
Það var vissulega blautt og hált utandyra og af þeim aðstæðum var ákveðið í ýmsum hverfum og bæjarfélögum að bíða með það að leyfa börnum að ganga í hús og betla nammi þar til um helgina. Tóku krakkar misjafnlega í þetta þar sem hefð er fyrir því að halda upp á þennan sið þann 31. október. Því eru dæmi um að börn hafi samt sem áður gengið í hús í Fossvogi og sótt sitt góðgæti. Fjörið var allsráðandi á hrekkjavökuballinu í Fossvogsskóla í kvöld og mátti þar sjá krakka bregða sér í allra kvikinda líki, þeirra á meðal banana og illa farinnar dúkku. Viðmælendur fréttastofu tóku ekki illa í það að fresta nammigöngunni fram á morgundag en hún væri jú eitt það skemmtilegasta við daginn. „Mér fannst það ekki það slæmt því þá get ég mætt á ballið og farið að sníkja á morgun,“ sagði Elma í kvöldfréttum Sýnar. Hvað eruð þið að vonast til að fá mikið nammi á morgun? „Rosa mikið. Bara eins mikið og hægt er,“ sagði Lára Berglind. Því er ljóst að fjörinu er hvergi nærri lokið hjá ógnvænlegu krökkunum í Fossvogsskóla.
Reykjavík Hrekkjavaka Krakkar Börn og uppeldi Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“