Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2025 17:06 Ingrid Alexandra til hægri ásamt föður sínum Hákoni, framtíðarkonungi Noregs. Rune Hellestad - Corbis/Getty Images Ingrid Alexandra Noregsprinsessa segir mál hálfbróður síns Mariusar Borg Høiby hafa verið gríðarlega erfitt fyrir norsku konungsfjölskylduna. Prinsessan tjáir sig í fyrsta sinn um málið við norska ríkisútvarpið. Marius var ákærður í ágúst í 32 ákæruliðum, þar af fyrir fjórar nauðganir gegn fjórum konum. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldi í nánu sambandi gegn fyrrverandi kærustu sinni Nora Haukland. Mál hans verður tekið fyrir í febrúar og gæti hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisvist. Hin 21 árs gamla prinsessa er nú búsett í Sydney í Ástralíu. Þar stundar hún nám í félagsvísindum og er framtíðarerfingi krúnunnar sem elsta dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit krónprinsessu. Hún ræðir námið og hvernig er að vera búsett hinumegin á hnettinum í ítarlegu viðtali við NRK. Þá er hún sérstaklega spurð út í mál Mariusar. „Þetta er auðvitað mjög erfitt. Bæði fyrir okkur, fyrir mig sem systur og fyrir mömmu og pabba. Og að sjálfsögðu fyrir alla sem tengjast málinu,“ segir prinsessan. Hún segist ekki vilja ræða málið frekar en viðurkennir að það taki á að vera svo langt í burtu frá fjölskyldunni. Að öðru leyti segir prinsessan að lífið í Ástralíu henti henni vel. Hún hafi að mestu leyti verið látin í friði, utan stöku ágangs papparassa. Hún nemur félagsvísindi eins og áður segir en lærir sérstaklega alþjóðastjórnmál og um efnahagsmál. Hún segist telja að námið muni koma sér vel fyrir framtíð sína sem drottning. Noregur Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Marius var ákærður í ágúst í 32 ákæruliðum, þar af fyrir fjórar nauðganir gegn fjórum konum. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldi í nánu sambandi gegn fyrrverandi kærustu sinni Nora Haukland. Mál hans verður tekið fyrir í febrúar og gæti hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisvist. Hin 21 árs gamla prinsessa er nú búsett í Sydney í Ástralíu. Þar stundar hún nám í félagsvísindum og er framtíðarerfingi krúnunnar sem elsta dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit krónprinsessu. Hún ræðir námið og hvernig er að vera búsett hinumegin á hnettinum í ítarlegu viðtali við NRK. Þá er hún sérstaklega spurð út í mál Mariusar. „Þetta er auðvitað mjög erfitt. Bæði fyrir okkur, fyrir mig sem systur og fyrir mömmu og pabba. Og að sjálfsögðu fyrir alla sem tengjast málinu,“ segir prinsessan. Hún segist ekki vilja ræða málið frekar en viðurkennir að það taki á að vera svo langt í burtu frá fjölskyldunni. Að öðru leyti segir prinsessan að lífið í Ástralíu henti henni vel. Hún hafi að mestu leyti verið látin í friði, utan stöku ágangs papparassa. Hún nemur félagsvísindi eins og áður segir en lærir sérstaklega alþjóðastjórnmál og um efnahagsmál. Hún segist telja að námið muni koma sér vel fyrir framtíð sína sem drottning.
Noregur Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira