Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Bjarki Sigurðsson skrifar 20. nóvember 2025 12:02 Vignir Sigurðsson er barnalæknir. Vísir/Getty Læknir segir gríðarlega mikilvægt að bregðast sem fyrst við glími börn við offitu. Ungt fólk þarf í auknu mæli á endurhæfingu að halda vegna offitu sem börn. Algengara er að börn á landsbyggðinni glími við sjúkdóminn. Í dag fer fram heilbrigðisþing heilbrigðisráðherra en þingið í ár er helgað endurhæfingu. Fjöldi fræðimanna er þar með erindi og segir Alma Möller heilbrigðisráðherra verk að vinna í málaflokknum. Endurhæfing sé gríðarlega mikilvægur hluti af heilbrigðisþjónustu, mikilvægari en fólk geri sér grein fyrir. Meiri þörf á endurhæfingu Einn þeirra sem flytja erindi er Vignir Sigurðsson, barnalæknir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Hann leiðir verkefni sem kallast Kraftmiklir Krakkar, lífstílsmóttaka fyrir börn með offitu og foreldra þeirra. „Ég er beðinn um að tala um offitu barna strax á eftir Guðrúnu Þuríði sem er yfirlæknir á Reykjalundi, en þar eru þau að sjá mikla endurhæfingarþörf hjá ungu fullorðnu fólki. Sem er með offitu og mikla sjúkdómsbyrði. Þá þurfum við að kíkja til baka og skoða hvernig staðan er hjá börnunum í landinu. Getum við gert eitthvað til að breyta þessari þróun?“ segir Vignir. Algengara á landsbyggðinni Um fjögur þúsund börn á grunnskólaaldri glími við offitu. „Börn með offitu eru fleiri í dag en fyrir tíu árum síðan. Það er alveg klárt. Við sjáum líka að það eru talsvert fleiri börn á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Við vitum ekki alveg af hverju það er, en það er þannig. Það er svipuð þróun og sést alls staðar annars staðar í heiminum,“ segir Vignir. Erfitt að snúa þróuninni við seinna Það þurfi að bregðast við. „Ef við náum að finna að vandamálið sé í uppsiglingu er miklu auðveldara að eiga við þróunina en þegar við erum orðin fullorðin. Kannski komin á þrítugsaldur og búin að vera með vandamálið og fylgisjúkdóma í fimmtán, tuttugu ár. Þá er miklu erfiðara að snúa þróuninni í rétta átt,“ segir Vignir. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Sjá meira
Í dag fer fram heilbrigðisþing heilbrigðisráðherra en þingið í ár er helgað endurhæfingu. Fjöldi fræðimanna er þar með erindi og segir Alma Möller heilbrigðisráðherra verk að vinna í málaflokknum. Endurhæfing sé gríðarlega mikilvægur hluti af heilbrigðisþjónustu, mikilvægari en fólk geri sér grein fyrir. Meiri þörf á endurhæfingu Einn þeirra sem flytja erindi er Vignir Sigurðsson, barnalæknir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Hann leiðir verkefni sem kallast Kraftmiklir Krakkar, lífstílsmóttaka fyrir börn með offitu og foreldra þeirra. „Ég er beðinn um að tala um offitu barna strax á eftir Guðrúnu Þuríði sem er yfirlæknir á Reykjalundi, en þar eru þau að sjá mikla endurhæfingarþörf hjá ungu fullorðnu fólki. Sem er með offitu og mikla sjúkdómsbyrði. Þá þurfum við að kíkja til baka og skoða hvernig staðan er hjá börnunum í landinu. Getum við gert eitthvað til að breyta þessari þróun?“ segir Vignir. Algengara á landsbyggðinni Um fjögur þúsund börn á grunnskólaaldri glími við offitu. „Börn með offitu eru fleiri í dag en fyrir tíu árum síðan. Það er alveg klárt. Við sjáum líka að það eru talsvert fleiri börn á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Við vitum ekki alveg af hverju það er, en það er þannig. Það er svipuð þróun og sést alls staðar annars staðar í heiminum,“ segir Vignir. Erfitt að snúa þróuninni við seinna Það þurfi að bregðast við. „Ef við náum að finna að vandamálið sé í uppsiglingu er miklu auðveldara að eiga við þróunina en þegar við erum orðin fullorðin. Kannski komin á þrítugsaldur og búin að vera með vandamálið og fylgisjúkdóma í fimmtán, tuttugu ár. Þá er miklu erfiðara að snúa þróuninni í rétta átt,“ segir Vignir.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Sjá meira