Bergþór útskýrir ákvörðun sína

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, tilkynnti í dag um að hann hefði ákveðið að draga framboð sitt til varaformanns flokksins til baka. Ingibjörg Davíðsdóttir og Snorri Másson standa því eftir í baráttunni um embættið.

155
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir