Mótmæltu handtöku Möggu Stínu
Félagið Ísland-Palestína mótmæltu við utanríkisráðuneytið í dag. Mótmælendur kröfðust þess að íslensk stjórnvöld fordæmi aðgerðir Ísraela á Miðjarðarhafi í nótt, þegar farið var um borð í skipið Conscience og áhöfn þess handtekin.