Eitt af hverjum fjórum börnum vannært
Ísraelska þingið segir Vesturbakkann órjúfanlegan hluta af Ísrael og virðist útiloka friðsælar samvistir við Palestínumenn. Umræðan var tekin upp á þinginu eftir að Frakklandsforseti viðurkenndi Palestínuríki.
Ísraelska þingið segir Vesturbakkann órjúfanlegan hluta af Ísrael og virðist útiloka friðsælar samvistir við Palestínumenn. Umræðan var tekin upp á þinginu eftir að Frakklandsforseti viðurkenndi Palestínuríki.