Segja Selenskí skrefi nær alræði
Fjölmenn mótmæli fóru fram víða í Úkraínu í dag vegna umdeildra nýrra laga sem sögð eru grafa undan stofnunum sem vinna gegn spillingu. Mótmælendur óttast að breytingarnar geri Úkraínumönnum enn erfiðara fyrir að ganga í Evrópusambandið.