250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar

Um 175 skemmtiferðaskip koma til Akureyrar í sumar enda er bærinn meira og minna fullur alla daga af ferðamönnum. Hafnarstjórinn hefur miklar áhyggjur af hækkun á innviðagjöldum sem telur að leiði til mikillar fækkunar næstu árin.

85
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir