Umfangsmiklar loftárásir á Líbanon

Minnst tveir fórust í loftárás ísraelska hersins á suðurhluta Líbanon í dag og átta særðust. Árásin er sú umfangsmesta í um fjóra mánuði og var svar við því að eldflaugum var skotið í átt að Ísrael, í annað sinn síðan í desember en Hezbollah og ísraelsk stjórnvöld náðu samkomulagi um vopnahlé í nóvember.

4
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir