George Foreman er látinn
Hnefaleikakappinn George Foreman er látinn 76 ára að aldri. Foreman vann gullmedalíu á Ólympíuleikunum 1968 og varð tvívegis þungavigtarmeistarf. Þekktasti bardagi hans var bardaginn gegn Muhammad Ali í Austur Kongó, sem þá hét Saír, árið 1974.