Fundað að nýju
Formaður Íslenska flugstéttarfélagsins segir ekkert ósætti milli félagsins og forsvarsmanna flugfélagsins Play, sem er þeirra eini viðsemjandi. Í gær var flugi Play til Parísar aflýst með korters fyrirvara sem félagið segir hafa verið vegna veikinda flugmanns.