Hjálpin sem berist sé ekki nóg
Þrýstingur á að Ísrael hleypi hjálparstofnunum inn á Gasa með mat og mannúðaraðstoð fer vaxandi, en ástandið á svæðinu er afar slæmt. Stór hluti íbúa er háður þeirri litlu aðstoð sem fæst.
Þrýstingur á að Ísrael hleypi hjálparstofnunum inn á Gasa með mat og mannúðaraðstoð fer vaxandi, en ástandið á svæðinu er afar slæmt. Stór hluti íbúa er háður þeirri litlu aðstoð sem fæst.