Skriðdrekar við æfingasvæði Íslands

Íslenska landsliðið í fótbolta mætti aftur til æfinga í dag á EM í Sviss eftir svekkjandi tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar í gær. Æfingasvæði liðsins er við herstöð og sjá mátti skriðdreka á ferð hjá í morgun.

794
00:27

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta