Landris á Reykjanesskaga heldur áfram

Landris á Reykjanesskaga heldur enn áfram og kvikumagn í kvikuhólfi undir Svartsengi hefur aldrei verið meira. Þó hefur hægst á innrennsli kviku, sem einhverjir jarðvísindamenn hafa talið til marks um að senn styttist í næsta eldgos. Síðast gaus á Sundhnúksgígaröðinni þann tuttugasta nóvember, en gosinu lauk nítján dögum síðar.

303
03:13

Vinsælt í flokknum Fréttir