Samkeppniseftirlitið skoðar SVEIT og Virðingu
ASÍ, Efling og SGS kvörtuðu í dag til Samkeppniseftirlitins vegna meintra samkeppnislagabrota fyrirtækja á veitingamarkaði. Eftirlitið hefur ákveðið að taka málið til skoðunnar. Formaður Eflingar segir um að ræða eitt alvarlegasta mál sinnar tegundar.