Leiðtogar Evrópuríkja sem styðja Úkraína funduðu
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sótti fund leiðtoga Evrópuríkja sem styðja Úkraínu í París í Frakklandi í dag. Varnarmál í aðdraganda mögulegs vopnahlés eru þar til umræðu og öryggistryggingar fyrir Úkraínu.