Bjalla fyrir börnin

Það er mikilægt að fagna litlu sigrunum og því var sett upp áfangabjalla á Barnaspítala Hringsins. Deildarstjóri segir bjölluna eitthvað fyrir krakkana að hlakka til.

513
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir