Þyrla LHG yfir Polar Nanoq

Myndskeið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fór til móts við grænlenska togarann Polar Nanoq úti á rúmsjó. Við komu skipsins í Hafnarfjarðarhöfn voru þrír skipverjar, sem áður voru handteknir grunaðir um að hafa upplýsingar sem tengjast hvarfinu á Birnu Brjánsdóttur, fluttir frá borði í fylgd lögreglu.

4097
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir