Jarðskjálftahrina reið yfir Reykjanestá í dag

Jarðskjálftahrina reið yfir við Reykjanestá í dag og um hundrað og fimmtíu skjálftar hafa mælst á svæðinu frá því um klukkan hálf þrjú. Stærsti skjálftinn var upp á 3,4 og þrír aðrir skjálftar voru yfir þremur að stærð. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálfti hafi fundist í byggð í Grindavík.

2
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir