Nýtt hafrannsóknarskip tekið í gagnið

Tekið var á móti nýja hafrannsóknarskipinu Þórunni Þórðardóttur HF 300 með hátíðlegum hætti við Hafnafjarðarhöfn í dag. Atvinnuvegaráðherra flutti ávarp og séra Laufey Brá Jónsdóttir blessaði skipið. Þá spilaði tónlistarmaðurinn KK fyrir gesti sem fengu að skoða skipið í fylgd forstjóra Hafró. Þórunn mun taka við af rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni sem hefur sinnt hafrannsóknum allt frá árinu 1970.

29
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir