Þór Saari segir skilið við Pírata eftir að þeir skipuðu annan í hans stað í bankaráði Grunngildi Pírata virðast orðin lítið meira en skraut, skrifar fráfarandi Píratinn. Viðskipti innlent 19. apríl 2018 11:39
Samstaða um netöryggi? Þrátt fyrir að Ísland státi af toppeinkunn frá Alþjóðafjarskiptasambandinu í upplýsingatækni og fjarskiptum er enn langt í land með að við náum sömu stöðu í netöryggismálum. Þessu þarf að kippa í liðinn sem fyrst. Skoðun 19. apríl 2018 07:00
Alþingi fundar á Þingvöllum Alþingi hefur ákveðið að halda hátíðarfund á Þingvöllum 18. júlí næstkomandi. Innlent 19. apríl 2018 06:00
Gagnlegar ábendingar gegn spillingu eftir hrunið Ábendingar í skýrslu GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu, koma formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis ekki á óvart. Innlent 18. apríl 2018 14:10
Segir sig frá varaþingmennsku vegna áfengisvanda Guðmundur Sævar óskar Ingu Sæland alls hins besta. Innlent 18. apríl 2018 12:53
Varaþingmaður segist hafa hagað sér skammarlega á Hótel Sögu Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, segist hafa drukkið úr hófi og hagað sér skammarlega í þingveislu á Hótel Sögu á föstudagskvöldið. Innlent 17. apríl 2018 14:11
Umskurðarfrumvarpið verður ekki svæft í nefnd Fulltrúar fimm samtaka gyðinga, fjögurra samtaka múslima ásamt þremur fulltrúum evrópskra kirkna flytja erindi á ráðstefnu samráðsvettvangs trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um umskurð drengja í Norræna húsinu í dag. Innlent 17. apríl 2018 13:24
Ráðuneyti taka höndum saman Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Innlent 17. apríl 2018 08:14
Samstarfið trompar stefnu VG Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný. Innlent 17. apríl 2018 07:00
Ríkisskattstjóri kjörinn ríkisendurskoðandi Fékk 50 atkvæði á þingi í dag en þrettán þingmenn voru fjarverandi. Innlent 16. apríl 2018 18:04
„Kalda stríðið er einfaldlega komið aftur“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að nýtt kalt stríð sé skollið á. Erlent 14. apríl 2018 20:17
Bréf bandarísku þingmannanna „argasti yfirgangur“ Leiðtogar repúblikana og demókrata í utanríkismálanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins sendu bréfið þar sem umskurðarfrumvarpið er harðlega gagnrýnt Innlent 13. apríl 2018 14:30
Segir alla umræðu Pírata ganga út á að gera þorpara úr öðrum Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, brást ókvæða við ræði Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, á Alþingi í morgun vegna umræðu um varnir gegn spillingu. Innlent 13. apríl 2018 13:45
Eldglæringar milli Guðlaugs Þórs og Viðreisnarfólks Guðmundur Andri sá utanríkisráðherra fyrir sér sem rapparann MC Gulla. Innlent 13. apríl 2018 10:07
Framlög til velferðarmála aukin um tugi milljarða á næstu árum Katrín segir fjármálaáætlunina fela í sér skynsama fjármála- og samfélagsstefnu. Innlent 12. apríl 2018 18:30
Forsætisráðherra segir þingmann Miðflokks fara með þvætting Katrín Jakobsdóttir sagði þingmann Miðflokksins vera með þvætting í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á Alþingi í morgun þegar hann sagði vogunarsjóðum hampað á kostnað öryrkja. Innlent 12. apríl 2018 13:44
Fá boðuð mál ráðherra komin fyrir þingheim Ráðherrar ætluðu sér nokkuð stóra hluti í byrjun þings. Hins vegar hefur aðeins hluti þeirra mála komið til kasta þingsins. Forsætisráðherra hefur áður gagnrýnt slíkt vinnulag. Innlent 12. apríl 2018 06:00
Eigið fé ríkasta eina prósentsins 612 milljarðar króna Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. Innlent 11. apríl 2018 13:52
Engin stemning fyrir framboði Illa gengur að manna lista Samfylkingar í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosninga. Innlent 11. apríl 2018 06:00
Björn Leví eini þingmaðurinn sem hefur spurt út í starfskostnað Þingmaðurinn segir andann á kaffistofunni ágætan. Innlent 10. apríl 2018 17:03
Lýsa undrun og vanþóknun á ummælum heilbrigðisráðherra Félag ljósmæðra og Bandalag Háskólamanna segja ummæli Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma í gær benda til þess að hún telji kjör ljósmæðra þeim sjálfum að kenna vegna þess hvaða stéttarfélagi ljósmæður tilheyra. Innlent 10. apríl 2018 15:30
Vinir Hauks mótmæltu á pöllum Alþingis: „Hjálpið okkur í þessu“ Vinir Hauks Hilmarssonar, sem talið er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi fyrr á árinu, mótmæltu á pöllum Alþingis á þingfundi á þriðja tímanum í dag. Innlent 10. apríl 2018 15:22
Ríkisstjórnin dælir málum inn á Alþingi Þingflokksformaður Miðflokksins segir ólíkegt að ríkisstjórnin nái öllum sínum málum fram fyrir þinghlé vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 10. apríl 2018 13:00
Segja aðra flugvelli en í Keflavík vera vanrækta Vinna þarf að markvissari stýringu á dreifingu ferðmanna til að verja náttúruna, bæta upplifun gesta og heimamanna og skapa atvinnugreininni skýrari ramma. Fjölgun flugferða um aðra flugvelli en Keflavík er mikilvæg að mati þingmanna. Innlent 10. apríl 2018 05:15
Segir að meta eigi ljósmæður að verðleikum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að meta eigi vinnuframlag ljósmæðra til launa og til samfélagslegrar virðingar. Innlent 9. apríl 2018 16:38
Forsætisráðherra útilokar ekki gjaldtöku í vegakerfinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kveðst ekki útiloka gjaldtöku í vegakerfinu á leiðum þar sem aðrar leiðir eru í boði, það er að segja þar sem hægt er að komast á áfangastað á annarri leið en þeirri sem þarf að borga fyrir, líkt og er raunin með Hvalfjarðargöng. Innlent 9. apríl 2018 15:53
Ferðamenn á Íslandi í æ meira mæli ósáttir við fjölda ferðamanna Nýjustu tölur frá vinsælum ferðamannastöðum hér á landi sýna að 30-55 prósent ferðamanna þykir fjöldi ferðamanna of mikill. Innlent 8. apríl 2018 22:34
Vilja að þingið álykti að rangt hafi verið að leggja til málshöfðun Fimmtán þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi lýsi því yfir að rangt hafi verið að leggja til málshöfðun gegn fjórum fyrrverandi ráðherrum og að þeir verði beðnir afsökunar. Innlent 6. apríl 2018 16:37
Katrín kom færandi hendi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom færandi hendi á ársfund Seðlabanka Íslands. Hún færði Seðlabankanum sparibauk úr baukasafni sem hún á. Innlent 6. apríl 2018 04:45
Birgitta segir að Pírötum hafi brugðist bogalistin Birgitta Jónsdóttir hefur nú að fullu sagt skilið við Pírata. Innlent 5. apríl 2018 16:42